Dirk Nowitzki: Algjörlega viðbjóðslegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 16:30 Dirk Nowitzki. Vísir/Getty Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira