Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki leika með Grindavík í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag.
Sigurður Gunnar snéri aftur Grindavíkur fyrir síðasta tímabil eftir að hafa verið þrjú ár í atvinnumennsku. Hann varð Íslandsmeistari með Grindavík 2012 og 2013.
Hann sagði ekki ljóst hvar hann spili komandi vetur og útilokaði ekki að fara aftur erlendis.
Sigurður skoraði 12,8 stig, tók 8,8 fráköst og gaf 3,1 stoðsendingu að meðaltali í leik með Grindavík á síðasta tímabili.
Sigurður Gunnar yfirgefur Grindavík
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn