Bein útsending: Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. júní 2018 13:00 Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið
MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15
Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30