Jóhanna gagnrýnir Icelandair Andri Eysteinsson skrifar 22. september 2018 20:58 Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. Vísir/GVA Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, þingkona og flugfreyja gagnrýnir framgöngu flugfélagsins Icelandair gegn flugliðum sínum í pistli á Facebook síðu sinni í dag. Mikillar óánægju gætir hjá flugfreyjum og flugþjónum Icelandair vegna ákvörðunar félagsins um að banna þeim að vinna hlutastarf.Í frétt Vísis um málið segir Bogi Nils Bogason starfandi forstjóri Icelandair Group að alls verði 118 flugliðum í hlutastarfi boðið fullt starf, þiggi starfsfólkið það ekki verði gengið frá starfslokum viðkomandi. Reglan mun ekki eiga að ganga yfir þá sem starfað hafa hjá félaginu í 30 ár eða lengur né þá sem hafa náð 55 ára aldri. Aðgerðirnar munu vera partur af hagræðingu í rekstri Icelandair. Aðgerðirnar féllu illa í kramið hjá Flugfreyjufélagi Íslands og sama má segja um Jóhönnu Sigurðardóttur sem starfaði sem flugfreyja áður en stjórnmálaferill hennar hófst. Jóhanna gagnrýnir aðgerðirnar og spyr hvers vegna yfirmenn félagsins lækkuðu ekki ofurlaun sín áður farið var að starfskjörum flugfreyja. Forsætisráðherrann fyrrverandi sem lét af embætti eftir kosningarnar árið 2013, veltir því enn fremur fyrir sér hvort ákvörðunin brjóti gegn stefnum Icelandair um fjölskylduvænt atvinnulíf og sveigjanlegan vinnumarkað Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, þingkona og flugfreyja gagnrýnir framgöngu flugfélagsins Icelandair gegn flugliðum sínum í pistli á Facebook síðu sinni í dag. Mikillar óánægju gætir hjá flugfreyjum og flugþjónum Icelandair vegna ákvörðunar félagsins um að banna þeim að vinna hlutastarf.Í frétt Vísis um málið segir Bogi Nils Bogason starfandi forstjóri Icelandair Group að alls verði 118 flugliðum í hlutastarfi boðið fullt starf, þiggi starfsfólkið það ekki verði gengið frá starfslokum viðkomandi. Reglan mun ekki eiga að ganga yfir þá sem starfað hafa hjá félaginu í 30 ár eða lengur né þá sem hafa náð 55 ára aldri. Aðgerðirnar munu vera partur af hagræðingu í rekstri Icelandair. Aðgerðirnar féllu illa í kramið hjá Flugfreyjufélagi Íslands og sama má segja um Jóhönnu Sigurðardóttur sem starfaði sem flugfreyja áður en stjórnmálaferill hennar hófst. Jóhanna gagnrýnir aðgerðirnar og spyr hvers vegna yfirmenn félagsins lækkuðu ekki ofurlaun sín áður farið var að starfskjörum flugfreyja. Forsætisráðherrann fyrrverandi sem lét af embætti eftir kosningarnar árið 2013, veltir því enn fremur fyrir sér hvort ákvörðunin brjóti gegn stefnum Icelandair um fjölskylduvænt atvinnulíf og sveigjanlegan vinnumarkað Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23