Ósætti vegna rafbíla eykst ef regluverki verður ekki hraðað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2018 13:53 Í mörgum eldri fjöleignahúsum er erfitt að koma fyrir heimtengingu fyrir hleðslu rafbíla. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira