Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar Stefán Þór Hjartarson skrifar 6. mars 2018 06:00 Lord Pusswhip spilar í Kaldalóni Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars. Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars.
Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira