Rýnt í hrunið frá öllum hliðum: Lifað með þjóðinni og litað í tíu ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2018 13:45 Frá mótmælum á Austurvelli í nóvember 2008. Skilaboðin á skilti mótmælandans súmmeruðu upp að mati margra hvernig landsmönnum leið á fyrstu vikunum og mánuðunum eftir hrunið í október. vísir/stefán Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. Ítarlegar fréttir verða í kvöldfréttum Stöðvar 2 næstu tíu daga sem og fréttaskýringar á Vísi. Hrunið hafði mikil áhrif á þjóðina sem heild, sem og líf einstakra landsmanna. Farið verður yfir þetta með fjölmörgum viðtölum þar sem fólk lítur í baksýnisspegilinn, rifjar upp atburði hrunsins og metur hvernig staðan er í dag. Verður meðal annars verður rætt við Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og ýmsa fræðimenn sem rannsakað hafa orsakir og afleiðingar hrunsins. Einnig er rætt við fólkið í landinu sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni og missti mikið vegna hrunsins. Fyrsta frétt þessarar umfjöllunar sem fer í loftið í kvöld snýr að ótrúlegum vexti bankanna fyrir hrun sem urðu svo stórir að það jafngilti tífaldri landsframleiðslu Íslands. Hrunið Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. Ítarlegar fréttir verða í kvöldfréttum Stöðvar 2 næstu tíu daga sem og fréttaskýringar á Vísi. Hrunið hafði mikil áhrif á þjóðina sem heild, sem og líf einstakra landsmanna. Farið verður yfir þetta með fjölmörgum viðtölum þar sem fólk lítur í baksýnisspegilinn, rifjar upp atburði hrunsins og metur hvernig staðan er í dag. Verður meðal annars verður rætt við Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og ýmsa fræðimenn sem rannsakað hafa orsakir og afleiðingar hrunsins. Einnig er rætt við fólkið í landinu sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni og missti mikið vegna hrunsins. Fyrsta frétt þessarar umfjöllunar sem fer í loftið í kvöld snýr að ótrúlegum vexti bankanna fyrir hrun sem urðu svo stórir að það jafngilti tífaldri landsframleiðslu Íslands.
Hrunið Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30