Utanríkismálanefnd fundaði um mál Hauks Hilmarssonar Höskuldur Kári Schram skrifar 14. mars 2018 18:45 Áslaug Arna formaður utanríkismálanefndar visir/stefán Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði í morgun um mál Hauks Hilmarssonar sem féll í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði. Formaður nefndarinnar segir mikilvægt að afla sem fyrst upplýsinga um afdrif Hauks. Talið er að Haukur hafi látið lífið þegar tyrkneski herinn gerði sprengjuárás á sjálfstjórnarsvæði Kúrda. Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingar um málið og hvar lík hans er að finna. Aðstandendur Hauks funduðu með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær en þeir vilja að utanríkisþjónustan beiti sér af meiri krafti til að afla upplýsingar um afdrif Hauks. Guðlaugur segir að málið sé í forgangi hjá ráðuneytinu en hann ræddi í gær við tyrkneska starfsbróður sinn vegna málsins. Utanríkismálanefnd Alþingis að frumkvæði Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar óskaði eftir upplýsingum um málið en nefndin ræddi í morgun verkferla vegna Íslendinga á stríðshrjáðum svæðum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir ljóst að starfsmenn utanríkisráðuneytisins séu að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að upplýsa málið. „Þetta er mjög einstakt mál og án fordæma hér á landi,“ segir Áslaug. Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði í morgun um mál Hauks Hilmarssonar sem féll í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði. Formaður nefndarinnar segir mikilvægt að afla sem fyrst upplýsinga um afdrif Hauks. Talið er að Haukur hafi látið lífið þegar tyrkneski herinn gerði sprengjuárás á sjálfstjórnarsvæði Kúrda. Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingar um málið og hvar lík hans er að finna. Aðstandendur Hauks funduðu með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær en þeir vilja að utanríkisþjónustan beiti sér af meiri krafti til að afla upplýsingar um afdrif Hauks. Guðlaugur segir að málið sé í forgangi hjá ráðuneytinu en hann ræddi í gær við tyrkneska starfsbróður sinn vegna málsins. Utanríkismálanefnd Alþingis að frumkvæði Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar óskaði eftir upplýsingum um málið en nefndin ræddi í morgun verkferla vegna Íslendinga á stríðshrjáðum svæðum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir ljóst að starfsmenn utanríkisráðuneytisins séu að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að upplýsa málið. „Þetta er mjög einstakt mál og án fordæma hér á landi,“ segir Áslaug.
Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira