Sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur: „Við öndum bara með nefinu“ Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2018 10:43 Helgi Grímsson segist hafa heyrt frá Helbrigðiseftirlitinu ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. Vísir/Vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins. Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins.
Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira
Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27