Sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur: „Við öndum bara með nefinu“ Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2018 10:43 Helgi Grímsson segist hafa heyrt frá Helbrigðiseftirlitinu ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi. Vísir/Vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins. Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar nú bíða eftir skilaboðum frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og sóttvarnalækni um hvort að grípa eigi til sérstakra ráðstafana í skólum borgarinnar vegna jarðvegsgerla sem fundist hafa í neysluvatni Reykvíkinga. „Við öndum bara með nefinu þangað til að sú niðurstaða liggur fyrir,“ segir Helgi. Tilkynnt var í gærkvöldi að mælst hefði fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu Í Reykjavík en tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið í reglugerð. Séu samstíga Helgi segist hafa heyrt frá Heilbrigðiseftirlitinu að ekki sé talin ástæða til að vera með einhverjar sérstakar ráðstafanir í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.Helgi Grímsson.Reykjavíkurborg„En þau vildu ráðfæra sig við sóttvarnalækni til að þessir opinberu aðilar séu samstíga. Við erum bara að bíða eftir skilaboðum en Heilbrigðiseftirlitið sagði í mín eyru að það þyrfti ekki að grípa til sérstaktra ráðstafana.“Bíðum róleg Helgi bendir á að grípa þurfi til sérstakra ráðstafana þar sem eru nýburar á heimilum fólks, og svo þar sem eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Kannski er þetta stormur í vatnsglasi og við bíðum bara róleg,“ segir Helgi. Fundur fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnarlæknis stendur nú yfir og má von á tilkynningu í kjölfar fundarins.
Tengdar fréttir Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27