Stone sprakk úr hlátri þegar hún var spurð hvort hún hefði verið áreitt kynferðislega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2018 10:30 Sharon Stone hefur greinilega lent í hræðilegum aðstæðum á sínum ferli. Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018 Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018
Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira