Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 12:00 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/thedavecastro Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í CrossFit, vakti athygli á því á Instagram-síðu sinni að þær Anníe og Katrín Tanja hafi verið hlið við hlið á meðan þær komust í gegnum rúmlega þriggja klukkutíma róður í lokagrein mikvikudagsins. „Ég reyndi að tala við Katrínu en hún svaraði ekki,“ sagði Anníe þegar hún ræddi við Dave Castro eftir maraþonróðurinn. „Ég sagði: Við erum að standa okkur svo vel Katrín. Segðu mér að við séum að standa okkur vel,“ sagði Anníe Mist. „Sagðir þú það? Ég heyrði ekki í þér,“ sagði Katrín Tanja en bætti svo við: „Það var langbest að hafa hana við hliðina á mér. Það færði mér ró og hughreystingu,“ sagði Katrín Tanja. Báðar enduðu þær meðal fimm efstu. Anníe Mist varð þriðja og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Hér fyrir neðan má sjá færsluna á Instagram-síðu Dave Castro. Longtime friends @anniethorisdottir and @katrintanja performed the marathon row on rowers next to one another. - “I tried to talk to Katrin but she didn’t reply,” says Annie. - “I said ‘We’re doing so good, Katrin. Tell me we’re doing good.’” - “You said that?” asks Davidsdottir. “I couldn’t hear you.” - “Having her next to me was the best,” Davidsdottir continues. “It just brings me comfort.” - Both women finished the marathon row in the top five. Thorisdottir took third and Davidsdottir took fifth. - Thorisdottir “didn’t think it was that bad.” - @CrossFitGames @Reebok @antlucicphotography #CrossFitGames A post shared by Dave Castro (@thedavecastro) on Aug 1, 2018 at 7:08pm PDT Anníe Mist og Katrín Tanja fengu frídag í gær en í dag er komið að næstu tveimur greinum í keppninni. Anníe Mist er þriðja í heildarkeppninni en Katrín Tanja er í sjötta sæti. Katrín Tanja má ekki dragast mikið meira aftur úr ætli hún að vera með í baráttunni um fyrsta sætið. CrossFit Tengdar fréttir Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. 2. ágúst 2018 14:30 Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í CrossFit, vakti athygli á því á Instagram-síðu sinni að þær Anníe og Katrín Tanja hafi verið hlið við hlið á meðan þær komust í gegnum rúmlega þriggja klukkutíma róður í lokagrein mikvikudagsins. „Ég reyndi að tala við Katrínu en hún svaraði ekki,“ sagði Anníe þegar hún ræddi við Dave Castro eftir maraþonróðurinn. „Ég sagði: Við erum að standa okkur svo vel Katrín. Segðu mér að við séum að standa okkur vel,“ sagði Anníe Mist. „Sagðir þú það? Ég heyrði ekki í þér,“ sagði Katrín Tanja en bætti svo við: „Það var langbest að hafa hana við hliðina á mér. Það færði mér ró og hughreystingu,“ sagði Katrín Tanja. Báðar enduðu þær meðal fimm efstu. Anníe Mist varð þriðja og Katrín Tanja endaði í fimmta sæti. Hér fyrir neðan má sjá færsluna á Instagram-síðu Dave Castro. Longtime friends @anniethorisdottir and @katrintanja performed the marathon row on rowers next to one another. - “I tried to talk to Katrin but she didn’t reply,” says Annie. - “I said ‘We’re doing so good, Katrin. Tell me we’re doing good.’” - “You said that?” asks Davidsdottir. “I couldn’t hear you.” - “Having her next to me was the best,” Davidsdottir continues. “It just brings me comfort.” - Both women finished the marathon row in the top five. Thorisdottir took third and Davidsdottir took fifth. - Thorisdottir “didn’t think it was that bad.” - @CrossFitGames @Reebok @antlucicphotography #CrossFitGames A post shared by Dave Castro (@thedavecastro) on Aug 1, 2018 at 7:08pm PDT Anníe Mist og Katrín Tanja fengu frídag í gær en í dag er komið að næstu tveimur greinum í keppninni. Anníe Mist er þriðja í heildarkeppninni en Katrín Tanja er í sjötta sæti. Katrín Tanja má ekki dragast mikið meira aftur úr ætli hún að vera með í baráttunni um fyrsta sætið.
CrossFit Tengdar fréttir Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. 2. ágúst 2018 14:30 Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. 2. ágúst 2018 14:30
Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30
Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00
Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00
Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45
Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00
Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00