Lífið

Svona tekur maður á símafíkn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Spaugilegt myndband.
Spaugilegt myndband.
Í nútíma samfélagi eru til snjallsímafíklar út um allt. Margir geta hreinlega ekki sleppt því að kíkja í símann sinn í nokkrar mínútur.

Á Facebook-síðunni Rick Lax Has Friends má sjá skemmtilegt myndband sem gengur undir nafninu: Hvernig á að fá kærustuna þína til að leggja frá sér símann.

Þar má sjá mann grípa alltaf í mjög háværa flautu þegar kærastan hans gleymir sér í símanum. Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli og hefur verið horft á það 158 milljón sinnum þegar þessi frétt er skrifuð.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.