Culkin útskýrir af hverju hann sagði skyndilega skilið við Hollywood Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2018 12:49 Macauley Culkin með þáttastjórnanda hlaðvarpsins Marc Maron. Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Bandaríska barnastjarnan Macauley Culkin, sem flestir kannast við um Home Alone-myndunum, hefur útskýrt hvers vegna hann ákvað að segja skyndilega skilið við Hollywood. Í hlaðvarpinu WTF segir hinn 37 ára Culkin að hann hafi verið misnotaður bæði andlega og líkamlega af föður sínum, Kit. Faðir hans hafi verið einstaklega afbrýðisamur vegna velgengni sonar síns og ítrekað haft í hótunum að hann myndi hljóta verra af ef hann stæði sig ekki vel. „Stattu þig eða ég gef þér einn á kjaftinn,“ segir Culkin að faðir sinn hafi sagt. Culkin segir að skilnaður foreldra hans árið 1994 hafi verið eitt það besta sem gerst. Skilnaðurinn hafi gefið honum færi á að segja skilið við bransann sem hafi skilað honum miklum auði og gert hann að einu ríkasta barni heims. „Ég vildi taka pásu, en að lokum sagði ég einfaldlega: „Ég er búinn, ég vona að þið hafi grætt nógu mikinn pening, því það kemur ekki meira frá mér“,“ segir Culkin.Hafði betur gegn foreldrunum Áður hafði Culkin birst í myndum á borð við tveimur Home Alone-myndum, My Girl og myndinni Ritchie Rich sen fjallar einmitt um persónu sem á að vera ríkasta barn í heimi. Eftir skilnað foreldranna stefndi Culkin foreldrum sínum þar sem þau voru sögð hafa sólundað stórum hluta af launum sonarins. Culkin hafi sjálfur viljað hafa stjórn á auði sínum, sama þó hann hafi einungis verið fimmtán ára á þeim tímapunkti. Culkin hafði betur gegn foreldrum sínum og stýrði eigin fjárhag með aðstoð endurskoðanda þar til hann varð átján ára og fjárráða.Hlusta má á hlaðvarpsþáttinn að neðan.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira