Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2018 12:37 Vígamenn Talibana á ferð um götur Ghazni. Vísir/AP Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. Þar að auki eru minnst tuttugu almennir borgarar fallnir og þar af tíu börn. Bardagar í Ghazni hafa nú staðið yfir í fjóra daga og mun hinum föllnu án efa fjölga. Ráðuneytið segir að 194 vígamenn Talibana hafi verið felldir. Margir þeirra séu frá Pakistan, Téténíu og Arabaríkjum. Talibanar gerðu skyndiárás á borgina á föstudaginn og tóku stóran hluta hennar. Þannig stjórna þeir i rauninni einum af stærstu vegunum til Kabúl, höfuðborgar Afganistan. Vegurinn tengir Kabúl við Kandahar og suðurhluta landsins þar sem Talibanar eru hvað öflugastir. Herinn ætlar að senda um þúsund hermenn til viðbótar til Ghazni svo hægt verði að tryggja að hún falli ekki í hendur Talibana.Bandaríkin hafa sömuleiðis sent hernaðarráðgjafa til aðstoðar. Undanfarna mánuði hefur árásum Talibana fjölgað verulega og þeir hafa náð tökum á nokkrum héröðum. Þeim hefur hins vegar ekki tekist að ná tökum á þéttbýlum borgum og bæjum. Sameinuðu þjóðirnar vara við ástandinu í Ghazni og þá sérstaklega hve mikið það kemur niður á almennum borgurum. Skortur er á lyfjum og öðrum nauðsynjum fyrir sjúkrahús í borginni og hafa íbúar ekki geta flutt slasaða þangað vegna bardaga. Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. Þar að auki eru minnst tuttugu almennir borgarar fallnir og þar af tíu börn. Bardagar í Ghazni hafa nú staðið yfir í fjóra daga og mun hinum föllnu án efa fjölga. Ráðuneytið segir að 194 vígamenn Talibana hafi verið felldir. Margir þeirra séu frá Pakistan, Téténíu og Arabaríkjum. Talibanar gerðu skyndiárás á borgina á föstudaginn og tóku stóran hluta hennar. Þannig stjórna þeir i rauninni einum af stærstu vegunum til Kabúl, höfuðborgar Afganistan. Vegurinn tengir Kabúl við Kandahar og suðurhluta landsins þar sem Talibanar eru hvað öflugastir. Herinn ætlar að senda um þúsund hermenn til viðbótar til Ghazni svo hægt verði að tryggja að hún falli ekki í hendur Talibana.Bandaríkin hafa sömuleiðis sent hernaðarráðgjafa til aðstoðar. Undanfarna mánuði hefur árásum Talibana fjölgað verulega og þeir hafa náð tökum á nokkrum héröðum. Þeim hefur hins vegar ekki tekist að ná tökum á þéttbýlum borgum og bæjum. Sameinuðu þjóðirnar vara við ástandinu í Ghazni og þá sérstaklega hve mikið það kemur niður á almennum borgurum. Skortur er á lyfjum og öðrum nauðsynjum fyrir sjúkrahús í borginni og hafa íbúar ekki geta flutt slasaða þangað vegna bardaga.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira