Því stærri því betri Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Samkvæmt gestum tískuvikunni í New York eru herralegir jakkafatajakkar, helst nokkrum númerum of stórir, eitt heitasta trendið þessa dagana. Það er oft hægt að spotta það heitasta og nýjasta þegar kemur að trendum með því að skoða götutískuna, þar leyfa gestir tískuviknana sér að klæða sig upp og prufa sig áfram með ný trend. Jakkafatajakkar, munstraðir eða einlitir, í víðu sniði er greinilega heitt trend. Paraðir saman við buxur eða pils og sumir taka saman í mittið með belti. Herralegir jakkar með axlapúðum er hægt að nota á marga vegu og gott ráð að seilast jafnt vel í fataskáp karlpeningsins til að prufa sig áfram með trendið. Balenciaga er eitt af þeim merkjum sem hafa verið að vinna með þennan stíl af jökkum sem og Vetements, en Demna Gvasalia er einmitt yfirhönnuður hjá báðum merkjum. Fáum innblástur fyrir þetta trend frá götunni í New York. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour
Samkvæmt gestum tískuvikunni í New York eru herralegir jakkafatajakkar, helst nokkrum númerum of stórir, eitt heitasta trendið þessa dagana. Það er oft hægt að spotta það heitasta og nýjasta þegar kemur að trendum með því að skoða götutískuna, þar leyfa gestir tískuviknana sér að klæða sig upp og prufa sig áfram með ný trend. Jakkafatajakkar, munstraðir eða einlitir, í víðu sniði er greinilega heitt trend. Paraðir saman við buxur eða pils og sumir taka saman í mittið með belti. Herralegir jakkar með axlapúðum er hægt að nota á marga vegu og gott ráð að seilast jafnt vel í fataskáp karlpeningsins til að prufa sig áfram með trendið. Balenciaga er eitt af þeim merkjum sem hafa verið að vinna með þennan stíl af jökkum sem og Vetements, en Demna Gvasalia er einmitt yfirhönnuður hjá báðum merkjum. Fáum innblástur fyrir þetta trend frá götunni í New York.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour