Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2018 16:49 Slökkviliðsmenn eftir brunann. Vísir/AFP Neyðarútgangar í verslunarmiðstöð í Rússlandi þar sem mannskæður eldur kom upp á sunnudaginn voru læstir. Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn og í ljós hefur komið að öryggisvörður slökkti á brunabjöllum þegar þær fóru í gang. Rannsakendur hafa handtekið fjóra aðila eftir að í ljós kom að fjölmargar öryggisreglur hefðu verið brotnar í húsnæðinu.Samkvæmt frétt Tass fréttaveitunnar, sem er í eigu rússneska ríkisins, verður fimmti maðurinn, sá sem slökkti á brunabjöllunum, mögulega einnig handtekinn.„Öryggisreglur voru brotnar bæði við byggingu verslunarmiðstöðvarinnar og við rekstur hennar,“ sagði talskona rannsakendanna. „Sérstaklega með tilliti til þess að neyðarútgangar voru læstir.“ Eldurinn kom upp á fjórðu hæð byggingarinnar og breiddist mjög hratt út. Auk þeirra 64 sem dóu leituðu 52 aðhlynningar og þar af eru tólf enn á sjúkrahúsi. Eldsvoðinn kom upp í þeim hluta verslunarmiðstöðarinnar þar sem er meðal annars kvikmyndahús og keilusalur. Mörg barnanna sem talið er að hafi látist í eldsvoðanum voru stödd í kvikmyndahúsinu en talið er að þakið hafi hrunið í tveimur bíósölum. WAIT FOR IT @firefighter0551 - . ___Want to be featured? _____ Use hastag chiefmiller WWW.CHIEFMILLERAPPAREL.COM . . CHECK OUT! Facebook- chiefmiller1 Periscope -chief_miller Tumblr- chief-miller Twitter - chief_miller YouTube- chief miller Vero - chief miller TAG A FRIEND WHO NEEDS TO SEE THIS. Please be sure to Like and Comment. A post shared by Chief Miller (@chief_miller) on Mar 26, 2018 at 6:00am PDT Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Neyðarútgangar í verslunarmiðstöð í Rússlandi þar sem mannskæður eldur kom upp á sunnudaginn voru læstir. Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn og í ljós hefur komið að öryggisvörður slökkti á brunabjöllum þegar þær fóru í gang. Rannsakendur hafa handtekið fjóra aðila eftir að í ljós kom að fjölmargar öryggisreglur hefðu verið brotnar í húsnæðinu.Samkvæmt frétt Tass fréttaveitunnar, sem er í eigu rússneska ríkisins, verður fimmti maðurinn, sá sem slökkti á brunabjöllunum, mögulega einnig handtekinn.„Öryggisreglur voru brotnar bæði við byggingu verslunarmiðstöðvarinnar og við rekstur hennar,“ sagði talskona rannsakendanna. „Sérstaklega með tilliti til þess að neyðarútgangar voru læstir.“ Eldurinn kom upp á fjórðu hæð byggingarinnar og breiddist mjög hratt út. Auk þeirra 64 sem dóu leituðu 52 aðhlynningar og þar af eru tólf enn á sjúkrahúsi. Eldsvoðinn kom upp í þeim hluta verslunarmiðstöðarinnar þar sem er meðal annars kvikmyndahús og keilusalur. Mörg barnanna sem talið er að hafi látist í eldsvoðanum voru stödd í kvikmyndahúsinu en talið er að þakið hafi hrunið í tveimur bíósölum. WAIT FOR IT @firefighter0551 - . ___Want to be featured? _____ Use hastag chiefmiller WWW.CHIEFMILLERAPPAREL.COM . . CHECK OUT! Facebook- chiefmiller1 Periscope -chief_miller Tumblr- chief-miller Twitter - chief_miller YouTube- chief miller Vero - chief miller TAG A FRIEND WHO NEEDS TO SEE THIS. Please be sure to Like and Comment. A post shared by Chief Miller (@chief_miller) on Mar 26, 2018 at 6:00am PDT
Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39