Skoða að gera fimmta árið í náminu að launuðu starfsnámi Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. mars 2018 20:17 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að ríki og sveitarfélög þurfi að vinna betur saman að málefnum leikskólanna í landinu. Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara. Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara.
Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00
Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00