Skoða að gera fimmta árið í náminu að launuðu starfsnámi Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. mars 2018 20:17 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að ríki og sveitarfélög þurfi að vinna betur saman að málefnum leikskólanna í landinu. Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara. Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Til greina kemur að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu starfsnámi og að breyta námslánum kennaranema að einhverju leyti í styrk til að bregðast við dræmri aðsókn að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Ráðherra segir einnig nauðsynlegt að bjóða kennurum samkeppnishæf laun. Mikill kennaraskortur í grunnskólum er yfirvofandi á næstum árum sökum þess að dregið hefur úr nýliðun og brotthvarf kennara á fyrstu starfsárum hefur aukist. Eftir að kennaranám var lengt árið 2009 úr þremur árum í fimm minnkaði aðsókn talsvert. Verið er að móta nokkrar tillögur sem eiga að taka á þessum vanda í menntamálaráðuneytinu. Ráðherra segir ekki koma til greina að færa námið aftur niður í þrjú ár en til skoðunar að hafa fimmta árið launað verklegt starf. „Ein af þessum tillögum sem verkefnastjórnin okkar er núna með og er að vinna úr er að fimmta árið verði nám á vettvangi og að það yrði launað.“ Þá gæti hluti námslána kennaranema orðið að styrk. „Við ætlum að setja inn hvata, það er að segja að breyta hluta af námsláni yfir í styrk. Ég hef nýverið skipað nýja verkefnastjórn sem er mjög öflug og er að fara yfir þessa þætti og við sjáum til hvað kemur út úr því.“ Til þess að gera starfið eftirsóknarverðara þurfi einnig að bjóða samkeppnishæf laun. „Við þurfum að hafa launin þannig að þau séu samkeppnishæf. Þau þurfa að vera samkeppnishæf. Til þess að auka eftirspurnina eftir kennarastarfinu þá þarf bæði að hafa laun sem eru samkeppnishæf og aðstæðurnar þurfa að vera góðar,“ svaraði Lilja aðspurð hvort hækka þurfi laun kennara.
Tengdar fréttir Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. 23. mars 2018 06:00
Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. 26. mars 2018 16:00