Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2018 16:30 SUPERORGANISM kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“: Airwaves Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“:
Airwaves Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira