Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 10:45 Virgil Abloh Glamour/Getty Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París. Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour
Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París.
Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour