Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. janúar 2018 15:38 Síðastliðinn föstudag greindi Wall Street Journal frá því að lögmaður forsetans hefði greitt fyrrverandi klámmyndastjörnu 130 þúsund dali einum mánuði fyrir forsetakosningarnar 2016. Vísir/AFP Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump Bandaríkjaforseta árið 2006. The Guardian greinir frá. Leikkonan segir í samtali við The Daily Beast að hún hafi farið upp á hótelherbergi Trump og að hann hafi elt hana um herbergið á nærbuxunum. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig frekar um málið. Síðastliðinn föstudag greindi Wall Street Journal frá því að lögmaður forsetans hefði greitt fyrrverandi klámmyndastjörnu, Stormy Daniels, 130 þúsund dali einum mánuði fyrir forsetakosningarnar 2016. Greiðslan var vegna samkomulags um að hún myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. Wall Street Journal sagði að leikkonan hafði stundað mök við forsetann eftir golfmót við Tahoevatn sumarið 2006 en Trump og Melania Trump gengu í það heilaga árið 2005. Hvíta húsið og lögmaðurinn þvertóku fyrir að þetta væri satt. Þriðja klámmyndaleikkonan, Jessica Drake, er einnig sögð hafa skrifað undir samning sem banni henni að ræða kynni sín af forsetanum. Drake hefur jafnframt sakað forsetann um kynferðislega áreitni. Donald Trump Tengdar fréttir Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump Bandaríkjaforseta árið 2006. The Guardian greinir frá. Leikkonan segir í samtali við The Daily Beast að hún hafi farið upp á hótelherbergi Trump og að hann hafi elt hana um herbergið á nærbuxunum. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig frekar um málið. Síðastliðinn föstudag greindi Wall Street Journal frá því að lögmaður forsetans hefði greitt fyrrverandi klámmyndastjörnu, Stormy Daniels, 130 þúsund dali einum mánuði fyrir forsetakosningarnar 2016. Greiðslan var vegna samkomulags um að hún myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. Wall Street Journal sagði að leikkonan hafði stundað mök við forsetann eftir golfmót við Tahoevatn sumarið 2006 en Trump og Melania Trump gengu í það heilaga árið 2005. Hvíta húsið og lögmaðurinn þvertóku fyrir að þetta væri satt. Þriðja klámmyndaleikkonan, Jessica Drake, er einnig sögð hafa skrifað undir samning sem banni henni að ræða kynni sín af forsetanum. Drake hefur jafnframt sakað forsetann um kynferðislega áreitni.
Donald Trump Tengdar fréttir Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Greiðslan mun hafa verið vegna samkomulags um að Stephanie Clifford myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. 12. janúar 2018 21:26