Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2018 19:44 Arnar Freyr Arnarsson í baráttunni á línunni í kvöld Vísir/Ernir Lokatölur urðu 29-22 eftir að staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Króatíu. Næsti leikur strákanna er gegn Serbum á þriðjudaginn. Að venju var mikið rætt um leikinn og strákana okkar á Twitter og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Rússneska dómaraparið kemur þar mikið við sögu en einnig má greina örlitla þreytu hjá landanum á því að mæta Króötum í enn eitt skiptið í hinum ýmsu íþróttum.Ótrúlega slakur eftir daginn. Líka fyrir leikinn í kvöld gegn Króatíu. Veit að þetta verður erfitt. En hvað með það. Þanning á það að vera. Bítlar í eyra sem stendur. Allir í stuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2018 Ég stakk melspíru í eyrun á mér yfir þjóðsöng króata, þvílík hljóðmengun #emruv— Tóti (@totismari) January 14, 2018 Gaman að mæta systraþjóð okkar, Króatíu. Leikur númer 849 síðastliðna 12 mánuði í hinum ýmsu íþróttum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 14, 2018 Handboltalógik 101: ef þú ert ekki hávaxinn en samt góður, þá ertu klókur leikmaður #emruv— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) January 14, 2018 À minni ævi hef ég farið à marga leiki, en sà allra hàvaðasti var ì Zagreb hérna um àrið...ég vopnaður lìtilli Bongó trommu gegn 30.000 kolklikkuðum Króötum sem var gagnlaust þvì Króatar eru þeir allra hàvuðustu Stuðningsmenn sem ég hef kynnst #EmRùv #Handbolti #KróÌsl— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 14, 2018 Þessi Pálmason #4 er nokkuð góður í þessum leik #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 14, 2018 Geir hefur lagt of mikla áherslu á fyrstu 20 mín fyrir þetta mót #handbolti #EmRùv— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) January 14, 2018 Of margir tapaðir boltar en samt er margt sem ég er mjög ánægður með hjá íslenska liðinu í fyrri hálfleik. Meira svoleiðis! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 14, 2018 Kannski að Króatar rói sig aðeins á pöllunum svo við náum eins og einu Óle Óle #emruv #sústemning— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2018 Afhverju eru Snorri og Logi ekki með fálkaorðuna á sér eins og gamlir hermenn í viðtali? #ruviþrottir #ruv #emruv #em18— MagnusYngviEinarsson (@mallieinarss) January 14, 2018 Línusendingin frá Aroni á Bjarka El þegar það var dæmd lína er einhver rosalegasta línusending sem ég hef séð. Þvílíka sendingin.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2018 Voru engir Króatískir dómarar á lausu? Bara hafa heimadómgæsluna alveg uppi á borðinu. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Blóðugt að hitta ekki í opið markið og grípa ekki aleinn á línunni. Flott frammistaða en svona atriði skilja á milli í leikjum gegn þeim bestu. Áfram Ísland.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 14, 2018 Er Styrmir Gunnarsson að þjálfa Króatana? #emruv— Svany Skuladottir (@Svanys01) January 14, 2018 Ég er ekki vanur að kvarta undan dómgæslu.. en þessir rússar eru ekki í lagi. #emruv #handbolti— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 14, 2018 Ómar á miðjuna og prófa Ými í vörninni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2018 Bíddu, Rússar sem eru óheiðarlegir í íþróttum? Aldrei heyrt annað eins rugl. #emruv— Anna Jakobína (@AnnaJakobina) January 14, 2018 Er handboltaáhugafólk almennt ánægt með þessa reglu um að það þurfi ekki að vera markmaður? #handbolti #emptygoal— Ómar Smárason (@omarsmarason) January 14, 2018 Eðlilega eru einhverjir Króatar að slást í stúkunni. #gleðin— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2018 Það er svo sárt að sjá svona afburða slæma dómgæslu og hvernig hún getur snúið leiknum. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Ef það má velja hvorum stórmótsleiknum við Króata á að tapa í ár vel ég þennan frekar #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 14, 2018 Djöfulsins lokun á sjoppunni. Engar sígó að fá í Split #emruv— Árni Jóhannsson (@arnijo) January 14, 2018 Er ekki örugglega langt í næsta leik? Aron þarf að laga slánna eftir sig. #emrúv— Randver Pàlmi (@RandverPalmi) January 14, 2018 Of stórt svið fyrir Ágúst Elí ? Hefðu frekar tekið reynsluna fram yfir talentið og tekið því @aronrafn1 með. #handbolti #emruv— Palli Eiríks (@EiriksPalli) January 14, 2018 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Lokatölur urðu 29-22 eftir að staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Króatíu. Næsti leikur strákanna er gegn Serbum á þriðjudaginn. Að venju var mikið rætt um leikinn og strákana okkar á Twitter og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Rússneska dómaraparið kemur þar mikið við sögu en einnig má greina örlitla þreytu hjá landanum á því að mæta Króötum í enn eitt skiptið í hinum ýmsu íþróttum.Ótrúlega slakur eftir daginn. Líka fyrir leikinn í kvöld gegn Króatíu. Veit að þetta verður erfitt. En hvað með það. Þanning á það að vera. Bítlar í eyra sem stendur. Allir í stuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2018 Ég stakk melspíru í eyrun á mér yfir þjóðsöng króata, þvílík hljóðmengun #emruv— Tóti (@totismari) January 14, 2018 Gaman að mæta systraþjóð okkar, Króatíu. Leikur númer 849 síðastliðna 12 mánuði í hinum ýmsu íþróttum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 14, 2018 Handboltalógik 101: ef þú ert ekki hávaxinn en samt góður, þá ertu klókur leikmaður #emruv— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) January 14, 2018 À minni ævi hef ég farið à marga leiki, en sà allra hàvaðasti var ì Zagreb hérna um àrið...ég vopnaður lìtilli Bongó trommu gegn 30.000 kolklikkuðum Króötum sem var gagnlaust þvì Króatar eru þeir allra hàvuðustu Stuðningsmenn sem ég hef kynnst #EmRùv #Handbolti #KróÌsl— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 14, 2018 Þessi Pálmason #4 er nokkuð góður í þessum leik #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 14, 2018 Geir hefur lagt of mikla áherslu á fyrstu 20 mín fyrir þetta mót #handbolti #EmRùv— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) January 14, 2018 Of margir tapaðir boltar en samt er margt sem ég er mjög ánægður með hjá íslenska liðinu í fyrri hálfleik. Meira svoleiðis! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 14, 2018 Kannski að Króatar rói sig aðeins á pöllunum svo við náum eins og einu Óle Óle #emruv #sústemning— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2018 Afhverju eru Snorri og Logi ekki með fálkaorðuna á sér eins og gamlir hermenn í viðtali? #ruviþrottir #ruv #emruv #em18— MagnusYngviEinarsson (@mallieinarss) January 14, 2018 Línusendingin frá Aroni á Bjarka El þegar það var dæmd lína er einhver rosalegasta línusending sem ég hef séð. Þvílíka sendingin.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2018 Voru engir Króatískir dómarar á lausu? Bara hafa heimadómgæsluna alveg uppi á borðinu. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Blóðugt að hitta ekki í opið markið og grípa ekki aleinn á línunni. Flott frammistaða en svona atriði skilja á milli í leikjum gegn þeim bestu. Áfram Ísland.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 14, 2018 Er Styrmir Gunnarsson að þjálfa Króatana? #emruv— Svany Skuladottir (@Svanys01) January 14, 2018 Ég er ekki vanur að kvarta undan dómgæslu.. en þessir rússar eru ekki í lagi. #emruv #handbolti— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 14, 2018 Ómar á miðjuna og prófa Ými í vörninni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2018 Bíddu, Rússar sem eru óheiðarlegir í íþróttum? Aldrei heyrt annað eins rugl. #emruv— Anna Jakobína (@AnnaJakobina) January 14, 2018 Er handboltaáhugafólk almennt ánægt með þessa reglu um að það þurfi ekki að vera markmaður? #handbolti #emptygoal— Ómar Smárason (@omarsmarason) January 14, 2018 Eðlilega eru einhverjir Króatar að slást í stúkunni. #gleðin— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2018 Það er svo sárt að sjá svona afburða slæma dómgæslu og hvernig hún getur snúið leiknum. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Ef það má velja hvorum stórmótsleiknum við Króata á að tapa í ár vel ég þennan frekar #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 14, 2018 Djöfulsins lokun á sjoppunni. Engar sígó að fá í Split #emruv— Árni Jóhannsson (@arnijo) January 14, 2018 Er ekki örugglega langt í næsta leik? Aron þarf að laga slánna eftir sig. #emrúv— Randver Pàlmi (@RandverPalmi) January 14, 2018 Of stórt svið fyrir Ágúst Elí ? Hefðu frekar tekið reynsluna fram yfir talentið og tekið því @aronrafn1 með. #handbolti #emruv— Palli Eiríks (@EiriksPalli) January 14, 2018
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30