Tjáir sig í fyrsta sinn um ofbeldi öryggisvarðar Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2018 15:56 Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Vísir/AP Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um mál Alexandre Benalla, fyrrverandi öryggisvarðar og aðstoðarmanns, forsetans. Benalla hefur verið ákærður fyrir ofbeldi, ólöglegan burð lögreglumerkis og þrjá aðra glæpi eftir að myndband af honum ganga í skrokk á tveimur mótmælendum var opinberað. Macron sagði að honum sjálfum væri um að kenna og sagðist hann ætla að svara fyrir málið. Forsetinn sagði hegðun Benalla, sem hefði unnið í framboði hans, vera svik en forsetaembættið vissi um atvikið löngu áður en það var opinberað. Hann var sendur í launalaust leyfi í tvær vikur en ekki refsað að öðru leyti fyrr en myndbandið var opinberað.Sjá einnig: Öryggisvörður Macron ákærðurÞar sem Macron ræddi við stuðningsmenn sína viðurkenndi hann að mistök hefðu verið gerð. Hann þvertók hins vegar fyrir að hafa reynt að vernda Benalla með einhverjum hætti. Annar meðlimur stjórnmálaflokks Macron tók einnig þátt í ofbeldinu og standa nú fjórar rannsóknir yfir vegna málsins samkvæmt Guardian. Þrír háttsettir lögregluþjónar hafa einnig verið ákærðir og eru þeir sakaðir um að hafa reynt að hjálpa Benalla að fela ofbeldið.Macron hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hvorki hann, né starfsmenn embættisins, hafi ekki látið saksóknara vita af ofbeldinu. Opinberum embættismönnnum er skylt lögum samkvæmt aað upplýsa um glæpi. Tengdar fréttir Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20. júlí 2018 15:29 Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um mál Alexandre Benalla, fyrrverandi öryggisvarðar og aðstoðarmanns, forsetans. Benalla hefur verið ákærður fyrir ofbeldi, ólöglegan burð lögreglumerkis og þrjá aðra glæpi eftir að myndband af honum ganga í skrokk á tveimur mótmælendum var opinberað. Macron sagði að honum sjálfum væri um að kenna og sagðist hann ætla að svara fyrir málið. Forsetinn sagði hegðun Benalla, sem hefði unnið í framboði hans, vera svik en forsetaembættið vissi um atvikið löngu áður en það var opinberað. Hann var sendur í launalaust leyfi í tvær vikur en ekki refsað að öðru leyti fyrr en myndbandið var opinberað.Sjá einnig: Öryggisvörður Macron ákærðurÞar sem Macron ræddi við stuðningsmenn sína viðurkenndi hann að mistök hefðu verið gerð. Hann þvertók hins vegar fyrir að hafa reynt að vernda Benalla með einhverjum hætti. Annar meðlimur stjórnmálaflokks Macron tók einnig þátt í ofbeldinu og standa nú fjórar rannsóknir yfir vegna málsins samkvæmt Guardian. Þrír háttsettir lögregluþjónar hafa einnig verið ákærðir og eru þeir sakaðir um að hafa reynt að hjálpa Benalla að fela ofbeldið.Macron hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hvorki hann, né starfsmenn embættisins, hafi ekki látið saksóknara vita af ofbeldinu. Opinberum embættismönnnum er skylt lögum samkvæmt aað upplýsa um glæpi.
Tengdar fréttir Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20. júlí 2018 15:29 Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Emmanuel Macron sakaður um að hylma yfir ofbeldi öryggisvarðar síns Öryggisvörður Emmanuel Macron Frakklandsforseta var færður í varðhald í morgun eftir að myndband af honum birtist í fjölmiðlum í vikunni þar sem hann sést beita tvo mótmælendur ofbeldi í einkennisklæðum lögreglumanns. 20. júlí 2018 15:29
Svaraði fyrir refsileysi Benalla Innanríkisráðherra Frakka sagði það ekki í sínum verkahring að upplýsa saksóknara um meint brot yfirmanns öryggismála hjá forsetanum. Sagði einungis forseta og lögreglu frá málinu. Macron forseti hefur enn ekki tjáð sig um málið en fyrirskipaði uppstokkun í starfsliði sínu. 24. júlí 2018 06:00