Suðurlandsvegur opnaður á ný Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2018 12:08 Slysið varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, skömmu fyrir tólf í dag. Vísir/Jóhann Uppfært 14:05 Suðurlandsvegur verður senn opnaður á ný fyrir allri umferð samkvæmt tilkynningu frá lögreglu sem barst til fréttastofunnar klukkan tvö. Þar kemur fram að aðeins eigi eftir að hreinsa á vettvangi slyss þar sem fólksbíll og vörubíll skullu saman og það ætti ekki að taka langan tíma. Slysið varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, skömmu fyrir tólf í dag. Ökumenn bílanna voru einir og voru þeir fluttir á slysadeild. Frekari upplýsingar um líðan þeirra liggja ekki fyrir. Veginum var lokað í báðar áttir og myndaðist um tíma mikil umferðarteppa við slysstaðinn. Þá þurfti heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að koma á staðinn þar sem olía lak úr vörubílnum og varð slysið á vatnsverndarsvæði. Flytja þurfti báða bílana á brott og moka þarf olíumenguðum jarðvegi á brott einnig. Til að koma á betra flæði vegna lokanna á Suðurlandsvegi ákvað lögreglan að færa ytri lokanir til austurs að Bláfjallavegi svo umferð gæti farið þá leið í átt að höfuðborginni og svo að hringtorginu við Norðlingavað svo umferð gæti þá farið til baka og valið þá aðra leið austur fyrir fjall.Mikil umferðarteppa myndaðist við slysstaðinn.Vísir/Jóhann Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
Uppfært 14:05 Suðurlandsvegur verður senn opnaður á ný fyrir allri umferð samkvæmt tilkynningu frá lögreglu sem barst til fréttastofunnar klukkan tvö. Þar kemur fram að aðeins eigi eftir að hreinsa á vettvangi slyss þar sem fólksbíll og vörubíll skullu saman og það ætti ekki að taka langan tíma. Slysið varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, skömmu fyrir tólf í dag. Ökumenn bílanna voru einir og voru þeir fluttir á slysadeild. Frekari upplýsingar um líðan þeirra liggja ekki fyrir. Veginum var lokað í báðar áttir og myndaðist um tíma mikil umferðarteppa við slysstaðinn. Þá þurfti heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að koma á staðinn þar sem olía lak úr vörubílnum og varð slysið á vatnsverndarsvæði. Flytja þurfti báða bílana á brott og moka þarf olíumenguðum jarðvegi á brott einnig. Til að koma á betra flæði vegna lokanna á Suðurlandsvegi ákvað lögreglan að færa ytri lokanir til austurs að Bláfjallavegi svo umferð gæti farið þá leið í átt að höfuðborginni og svo að hringtorginu við Norðlingavað svo umferð gæti þá farið til baka og valið þá aðra leið austur fyrir fjall.Mikil umferðarteppa myndaðist við slysstaðinn.Vísir/Jóhann
Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira