Skellt í lás hjá tískufyrirtæki Ivönku Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júlí 2018 10:54 Ivanka Trump er elsta dóttir Bandaríkjaforseta. vísir/getty Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins. Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins.
Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33
Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05