47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 08:55 Selma Sól Magnúsdóttir var útnefnd besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildarinnar. vísir/ernir 47 stelpur úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins, Pepsi-deildinni og Inkasso-deildinni, klára ekki sumarið hér heima vegna þess að þær eru í námi erlendis. Þetta kemur fram í úttekt Fótbolti.net sem greindi fyrst frá því í síðustu viku að 24 leikmenn væru á leið út í Pepsi-deildinni og í dag kemur fram að 23 stelpur úr Inkasso-deildinni eru annað hvort farnar eða halda utan á næstu dögum. Það er ekkert nýtt að íslenskir leikmenn nýti tækifærið og fái skólastyrk erlendis, sérstaklega í Bandaríkjunum, en þetta er að færast í aukana ár frá ári. Í fyrra fóru 17 leikmenn Pepsi-deildarinnar út en þeim fjölgar um sjö í ár. Þetta brotthvarf leikmanna gæti haft veruleg áhrif á lokasprett deildanna. Breiðablik, sem trónir á toppi Pepsi-deildarinnar, missir tvo landsliðsmenn í þeim Selmu Sól Magnúsdóttur og Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur. Selma Sól hefur verið einn albesti leikmaður deildarinnar í sumar. Blikarnir missa í heildina fimm leikmenn líkt og Selfyssingar en Valur verður án hinnar bráðefnilegu Ásídar Karenar Halldórsdóttir í sienni hluta mótsins. Þá missir KR, sem er í harðri fallbaráttu, markvörðinn sinn Hrafnhildi Agnarsdóttur í lok ágúst. Fylkir, sem er í öðru sæti í Inkasso-deild kvenna, missir sex leikmenn en flestir eru í aukahlutverki í liðinu fyrir utan Telmu Lóu Hermannsdóttur sem skrifaði undir samning við skóla í Flórída í gær. Skagakonur fara líklega verst út úr þessu í næst efstu deild en þær missa þrjár byrjunarliðskonur sem er mikið högg fyrir þær gulu í baráttunni um sæti í efstu deild að ári. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
47 stelpur úr efstu tveimur deildum Íslandsmótsins, Pepsi-deildinni og Inkasso-deildinni, klára ekki sumarið hér heima vegna þess að þær eru í námi erlendis. Þetta kemur fram í úttekt Fótbolti.net sem greindi fyrst frá því í síðustu viku að 24 leikmenn væru á leið út í Pepsi-deildinni og í dag kemur fram að 23 stelpur úr Inkasso-deildinni eru annað hvort farnar eða halda utan á næstu dögum. Það er ekkert nýtt að íslenskir leikmenn nýti tækifærið og fái skólastyrk erlendis, sérstaklega í Bandaríkjunum, en þetta er að færast í aukana ár frá ári. Í fyrra fóru 17 leikmenn Pepsi-deildarinnar út en þeim fjölgar um sjö í ár. Þetta brotthvarf leikmanna gæti haft veruleg áhrif á lokasprett deildanna. Breiðablik, sem trónir á toppi Pepsi-deildarinnar, missir tvo landsliðsmenn í þeim Selmu Sól Magnúsdóttur og Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur. Selma Sól hefur verið einn albesti leikmaður deildarinnar í sumar. Blikarnir missa í heildina fimm leikmenn líkt og Selfyssingar en Valur verður án hinnar bráðefnilegu Ásídar Karenar Halldórsdóttir í sienni hluta mótsins. Þá missir KR, sem er í harðri fallbaráttu, markvörðinn sinn Hrafnhildi Agnarsdóttur í lok ágúst. Fylkir, sem er í öðru sæti í Inkasso-deild kvenna, missir sex leikmenn en flestir eru í aukahlutverki í liðinu fyrir utan Telmu Lóu Hermannsdóttur sem skrifaði undir samning við skóla í Flórída í gær. Skagakonur fara líklega verst út úr þessu í næst efstu deild en þær missa þrjár byrjunarliðskonur sem er mikið högg fyrir þær gulu í baráttunni um sæti í efstu deild að ári.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira