Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour