Hænan Heiða lá á golfkúlum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. febrúar 2018 23:00 Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.Þegar hún áttaði sig á því að golfkúlurnar brotnuðu ekki þá hætti hún að gogga í þær. Þá voru sett frjóvguð egg undir hana sem öll klöktust út.Álfheiður Ólafsdóttir er með nokkrar hænur í hænsnakofanum sínum í Þorláksshöfn, allt fallegar og gæfar hænur. Hænan Heiða er þó drottningin í hópnum, einstaklega gæf og góð. Nú er hún nýkomin með níu unga sem hún hugsar vel um.„Hún er bara algjör snillingur, algjör mamma. Hún fékk ellefu egg til að unga út og stendur sig alveg eins og hetja. Hætti ekki fyrr en það voru komnir níu ungar,“ segir Álfheiður.En hvað með þessar golfkúlur hérna?Hænan voru að éta undan sér eggjunum. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um hvað ég ætti að gera var mér ráðlagt þetta, að setja golfkúlur undir hænurnar í varpkassanna og þegar þær gogga í golfkúlurnar verða þær fyrir miklum vonbrigðum. Það er ekki hægt að éta þær. Heiða var alveg í því að liggja á golfkúlum og ekkert gerðistÞá sett Álfheiður 11 frjófguð egg undir Heiðu, níu ungar klöktustu út, tvö voru fúlegg. En hvað gefur það Álfheiði að vera með hænur?„Það gefur manni svo mikið. Þær eru yndislegar. Við heimsækjum þær á hverju kvöldi og bjóðum þeim góða nótt.“ Dýr Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.Þegar hún áttaði sig á því að golfkúlurnar brotnuðu ekki þá hætti hún að gogga í þær. Þá voru sett frjóvguð egg undir hana sem öll klöktust út.Álfheiður Ólafsdóttir er með nokkrar hænur í hænsnakofanum sínum í Þorláksshöfn, allt fallegar og gæfar hænur. Hænan Heiða er þó drottningin í hópnum, einstaklega gæf og góð. Nú er hún nýkomin með níu unga sem hún hugsar vel um.„Hún er bara algjör snillingur, algjör mamma. Hún fékk ellefu egg til að unga út og stendur sig alveg eins og hetja. Hætti ekki fyrr en það voru komnir níu ungar,“ segir Álfheiður.En hvað með þessar golfkúlur hérna?Hænan voru að éta undan sér eggjunum. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um hvað ég ætti að gera var mér ráðlagt þetta, að setja golfkúlur undir hænurnar í varpkassanna og þegar þær gogga í golfkúlurnar verða þær fyrir miklum vonbrigðum. Það er ekki hægt að éta þær. Heiða var alveg í því að liggja á golfkúlum og ekkert gerðistÞá sett Álfheiður 11 frjófguð egg undir Heiðu, níu ungar klöktustu út, tvö voru fúlegg. En hvað gefur það Álfheiði að vera með hænur?„Það gefur manni svo mikið. Þær eru yndislegar. Við heimsækjum þær á hverju kvöldi og bjóðum þeim góða nótt.“
Dýr Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira