Thompson stigahæstur í sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 11. febrúar 2018 09:00 Klay Thompson vísir/getty Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig. San Antonio Spurs byrjaði leikinn þó mun betur og var með tíu stiga forskot eftir 1. leikhluta 37-27. Þá tóku liðsmenn Golden State við sér og skoruðu 31 stig gegn 18 stigum frá Spurs og fór því með forystuna í leiklé, 58-55. Í seinni hálfleiknum byrjaði Golden State smátt og smátt að stækka forystu sína og unnu að lokum sigur 122-105. Klay Thompson var stigahæsti maður vallarins með 25 stig en næst stigahæstur á eftir honum í liði Golden State var Stephen Curry með 17 stig. Eftir leikinn er Golden State ennþá á toppnum í vestrinu á meðan San Antonio Spurs situr í 3. sæti. Samtals fóru sjö leikir fram í nótt en úrslitin úr þeim leikjum má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Nets 128-138 Pelicans Magic 104-111 Bucks 76ers 112-98 Clippers Bulls 90-101 Wizards Mavericks 130-123 Lakers Warriors 122-105 Spurs Suns 113-123 NuggetsHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og San Antonio Spurs. NBA Tengdar fréttir OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7. febrúar 2018 07:30 Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig. San Antonio Spurs byrjaði leikinn þó mun betur og var með tíu stiga forskot eftir 1. leikhluta 37-27. Þá tóku liðsmenn Golden State við sér og skoruðu 31 stig gegn 18 stigum frá Spurs og fór því með forystuna í leiklé, 58-55. Í seinni hálfleiknum byrjaði Golden State smátt og smátt að stækka forystu sína og unnu að lokum sigur 122-105. Klay Thompson var stigahæsti maður vallarins með 25 stig en næst stigahæstur á eftir honum í liði Golden State var Stephen Curry með 17 stig. Eftir leikinn er Golden State ennþá á toppnum í vestrinu á meðan San Antonio Spurs situr í 3. sæti. Samtals fóru sjö leikir fram í nótt en úrslitin úr þeim leikjum má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Nets 128-138 Pelicans Magic 104-111 Bucks 76ers 112-98 Clippers Bulls 90-101 Wizards Mavericks 130-123 Lakers Warriors 122-105 Spurs Suns 113-123 NuggetsHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og San Antonio Spurs.
NBA Tengdar fréttir OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7. febrúar 2018 07:30 Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7. febrúar 2018 07:30
Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8. febrúar 2018 14:30