Ganga stolt frá Eurovision Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. maí 2018 06:00 Ari á sviði í Lissabon ásamt bakröddum Vísir/getty „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum,“ segir Þórunn Erna Clausen, höfundur lagsins Our Choice, sem var framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Ari Ólafsson flutti lagið. Uppskeran í ár var heldur rýr. Ísland endaði neðst í fyrri undanriðli keppninnar og hlaut ekki stig í símakosningunni það kvöldið. Fimmtán stig fengust frá dómnefndum Evrópu. „Þetta var mjög sterk keppni og við lentum í sterkasta riðli sem sést hefur í sögu Eurovision. Auðvitað hugsaði maður hvað hefði gerst hefðum við lent í hinum riðlinum en það breytir því ekki að við kepptum á fyrra kvöldinu,“ segir Þórunn. Höfundurinn segir að hópnum hafi borist fjöldamörg skilaboð þar sem hópnum hafi verið hrósað. Sum þeirra hafi innihaldið þakkir þar sem lagið hafi hreyft við fólki og hjálpað því á erfiðum stundum. Hópurinn hafi verið á fullu úti og lítið fylgst með umræðum heima. „Ég er mjög sátt með þær ákvarðanir sem voru teknar með atriðið og samstarfið með RÚV gekk mjög vel,“ segir Þórunn. Í lokakeppninni hélt Þórunn með víkingunum frá Danmörku og var mjög ánægð með að þeir fengu tólf stig frá Íslendingum úr símakosninguni. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Ísland neðst í sínum riðli Fengum fimmtán stig. 12. maí 2018 22:50 Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13. maí 2018 15:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum,“ segir Þórunn Erna Clausen, höfundur lagsins Our Choice, sem var framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Ari Ólafsson flutti lagið. Uppskeran í ár var heldur rýr. Ísland endaði neðst í fyrri undanriðli keppninnar og hlaut ekki stig í símakosningunni það kvöldið. Fimmtán stig fengust frá dómnefndum Evrópu. „Þetta var mjög sterk keppni og við lentum í sterkasta riðli sem sést hefur í sögu Eurovision. Auðvitað hugsaði maður hvað hefði gerst hefðum við lent í hinum riðlinum en það breytir því ekki að við kepptum á fyrra kvöldinu,“ segir Þórunn. Höfundurinn segir að hópnum hafi borist fjöldamörg skilaboð þar sem hópnum hafi verið hrósað. Sum þeirra hafi innihaldið þakkir þar sem lagið hafi hreyft við fólki og hjálpað því á erfiðum stundum. Hópurinn hafi verið á fullu úti og lítið fylgst með umræðum heima. „Ég er mjög sátt með þær ákvarðanir sem voru teknar með atriðið og samstarfið með RÚV gekk mjög vel,“ segir Þórunn. Í lokakeppninni hélt Þórunn með víkingunum frá Danmörku og var mjög ánægð með að þeir fengu tólf stig frá Íslendingum úr símakosninguni.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Ísland neðst í sínum riðli Fengum fimmtán stig. 12. maí 2018 22:50 Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13. maí 2018 15:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13. maí 2018 15:45