Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. maí 2018 21:45 Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni. „Það er alveg hægt að segja að hér séu blendnar tilfinningar á lofti. Það er búin að vera uppbyggjandi spenna undanfarnar vikur. Það má segja að hér í Jerúsalem séu ákveðin fagnaðarlæti á meðal Ísraela og gleði að sendiráðið sé að opna en um leið mjög sorglegar tilfinningar meðal allra annarra sem að styðja baráttu Palestínumanna og sjá átökin sem eru að gerast á Gaza og jafnframt eru búin að vera mótmæli um alla borg í dag. Sem betur fer hafa þau ekki verið eins og á Gaza og við vonum að það fari ekki þannig.“ Lára segir borgina vera í hægagangi í dag og fólk heldur sig heima. „Þeir sem eru ekki að taka þátt í mótmælunum fylgjast með á netinu og í sjónvarpi.“Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem.55 látnir og þúsundir slasaðir Þúsundir Palestínumanna söfnuðust saman í morgun til að mótmæla opnun Bandaríska sendiráðsins í jerúsalem í dag. Palestínumenn telja opnun sendiráðsins vera viðurkenningu á yfirráðum Ísraelsmanna yfir borginni en bæði ríkin gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborg. Athöfn sem markar opnun sendiráðsins hófst í Jerúsalem klukkan eitt að íslenskum tíma. Um 800 gestir voru við opnunina, þar á meðal dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, Ivanka Trump, og eiginmaður hennar Jared Kushner. Þá var fjármálaráðherrann Steve Mnuchin viðstaddur auk Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels. Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði þá gesti á myndbandi. „Ísrael er fullvalda ríki, sem líkt og önnur fullvalda ríki, hefur rétt á að velja sér sína eigin höfuðborg. Eins og ég sagði í desember sl. er æðsta von okkar sú að friður ríki. Bandaríkin eru staðráðin í að greiða fyrir gerð friðarsamnings til framtíðar,“ sagði Trump meðal annars. Friður er ekki það fyrsta sem upp kemur í hugann þegar fréttamyndi birtast frá landamærum Ísraels og Gaza. Fólk úr hópi mótmælenda hentu grjóti og bensínsprengjum í átt að hermönnums sem svöruðu mað árásum leyniskytta. 55 eru látnir og um 2400 hafa slasast en að sögn Palestínskra yfirvalda en börn eru á meðal fallinna. Suður-Afríka hefur látið flytja sendiherra sinn vegna árásanna á mótmælendur í dag. Þetta eru ein af mörgum mótmælum á undanförnum vikum en mótmælin í dag eru þau allra mannskæðustu. Mótmælin marka 70 ár frá því sem Palestínumenn kalla Nakba eða hörmungarnar eb árið 1948 flúðu hundruðir þúsunda Palestínumanna heimili sín eftir stofnun Ísraelsríkis. Tengdar fréttir Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40 52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14. maí 2018 17:58 Palestínumenn drepnir í mótmælum vegna opnunar sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem Ísraelsher hefur skotið til bana sextán Palestínumenn og sært að minnsta kosti 200 í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu. Mótmælin eru vegna þess að síðar í dag opnar bandaríska sendiráðið í Jerúsalem. 14. maí 2018 11:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni. „Það er alveg hægt að segja að hér séu blendnar tilfinningar á lofti. Það er búin að vera uppbyggjandi spenna undanfarnar vikur. Það má segja að hér í Jerúsalem séu ákveðin fagnaðarlæti á meðal Ísraela og gleði að sendiráðið sé að opna en um leið mjög sorglegar tilfinningar meðal allra annarra sem að styðja baráttu Palestínumanna og sjá átökin sem eru að gerast á Gaza og jafnframt eru búin að vera mótmæli um alla borg í dag. Sem betur fer hafa þau ekki verið eins og á Gaza og við vonum að það fari ekki þannig.“ Lára segir borgina vera í hægagangi í dag og fólk heldur sig heima. „Þeir sem eru ekki að taka þátt í mótmælunum fylgjast með á netinu og í sjónvarpi.“Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem.55 látnir og þúsundir slasaðir Þúsundir Palestínumanna söfnuðust saman í morgun til að mótmæla opnun Bandaríska sendiráðsins í jerúsalem í dag. Palestínumenn telja opnun sendiráðsins vera viðurkenningu á yfirráðum Ísraelsmanna yfir borginni en bæði ríkin gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborg. Athöfn sem markar opnun sendiráðsins hófst í Jerúsalem klukkan eitt að íslenskum tíma. Um 800 gestir voru við opnunina, þar á meðal dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, Ivanka Trump, og eiginmaður hennar Jared Kushner. Þá var fjármálaráðherrann Steve Mnuchin viðstaddur auk Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels. Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði þá gesti á myndbandi. „Ísrael er fullvalda ríki, sem líkt og önnur fullvalda ríki, hefur rétt á að velja sér sína eigin höfuðborg. Eins og ég sagði í desember sl. er æðsta von okkar sú að friður ríki. Bandaríkin eru staðráðin í að greiða fyrir gerð friðarsamnings til framtíðar,“ sagði Trump meðal annars. Friður er ekki það fyrsta sem upp kemur í hugann þegar fréttamyndi birtast frá landamærum Ísraels og Gaza. Fólk úr hópi mótmælenda hentu grjóti og bensínsprengjum í átt að hermönnums sem svöruðu mað árásum leyniskytta. 55 eru látnir og um 2400 hafa slasast en að sögn Palestínskra yfirvalda en börn eru á meðal fallinna. Suður-Afríka hefur látið flytja sendiherra sinn vegna árásanna á mótmælendur í dag. Þetta eru ein af mörgum mótmælum á undanförnum vikum en mótmælin í dag eru þau allra mannskæðustu. Mótmælin marka 70 ár frá því sem Palestínumenn kalla Nakba eða hörmungarnar eb árið 1948 flúðu hundruðir þúsunda Palestínumanna heimili sín eftir stofnun Ísraelsríkis.
Tengdar fréttir Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40 52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14. maí 2018 17:58 Palestínumenn drepnir í mótmælum vegna opnunar sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem Ísraelsher hefur skotið til bana sextán Palestínumenn og sært að minnsta kosti 200 í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu. Mótmælin eru vegna þess að síðar í dag opnar bandaríska sendiráðið í Jerúsalem. 14. maí 2018 11:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40
52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14. maí 2018 17:58
Palestínumenn drepnir í mótmælum vegna opnunar sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem Ísraelsher hefur skotið til bana sextán Palestínumenn og sært að minnsta kosti 200 í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu. Mótmælin eru vegna þess að síðar í dag opnar bandaríska sendiráðið í Jerúsalem. 14. maí 2018 11:33