Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. mars 2018 16:13 Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00
Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47
HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45