Fjórir nýliðar og Wilshere í fyrsta sinn í enska landsliðinu eftir „skömmina“ á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 14:15 Jack Wilshere átti lítið í Aron Einar Gunnarsson á EM 2016. Vísir/Getty Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. Fjórir nýliðar eru í landsliðshópi Gareth Southgate að þessu sinni. Það eru Nick Pope, markvörður Burnley, James Tarkowski, miðvörður Burnley, Alfie Mawson, miðvörður Swansea og Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth. Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Danny Welbeck koma aftur inn í enska landsliðið en það er ekkert pláss fyrir Gary Cahill. Harry Kane er meiddur og því ekki með að þessu sinni. Jack Wilshere hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan í tapinu vandræðalega á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016. Joe Hart heldur aftur á móti sæti sínu í landsliðinu sem kemur kannski sumum svolítið á óvart en það fylgir sögunni að það eru fjórir markmenn í hópnum að þessu sinni.Here's our 2-man squad for the #ThreeLions' games against the Netherlands and Italy. Join us at @wembleystadium – tickets on sale now: https://t.co/hXIfok2kevpic.twitter.com/ZzqpepmfqA — England (@England) March 15, 2018Enski landsliðshópurinn:Markmenn: Joe Hart, Jordan Pickford, Jack Butland, Nick PopeVarnarmenn: Kyle Walker, Kieran Tripper, Ryan Bertrand, Danny Rose, John Stones, James Tarkowski, Alfie Mawson, Joe Gomez, Harry MaguireMiðjumenn: Eric Dier, Jack Wilshere, Jordan Henderson, Jake Livermore, Adam Lallana, Alex Oxlade-Chamberlain, Dele Alli, Raheem Sterling, Ashley Young, Jesse Lingard, Lewis CookSóknarmenn: Danny Welbeck, Jamie Vardy, Marcus Rashford. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. Fjórir nýliðar eru í landsliðshópi Gareth Southgate að þessu sinni. Það eru Nick Pope, markvörður Burnley, James Tarkowski, miðvörður Burnley, Alfie Mawson, miðvörður Swansea og Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth. Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Danny Welbeck koma aftur inn í enska landsliðið en það er ekkert pláss fyrir Gary Cahill. Harry Kane er meiddur og því ekki með að þessu sinni. Jack Wilshere hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan í tapinu vandræðalega á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016. Joe Hart heldur aftur á móti sæti sínu í landsliðinu sem kemur kannski sumum svolítið á óvart en það fylgir sögunni að það eru fjórir markmenn í hópnum að þessu sinni.Here's our 2-man squad for the #ThreeLions' games against the Netherlands and Italy. Join us at @wembleystadium – tickets on sale now: https://t.co/hXIfok2kevpic.twitter.com/ZzqpepmfqA — England (@England) March 15, 2018Enski landsliðshópurinn:Markmenn: Joe Hart, Jordan Pickford, Jack Butland, Nick PopeVarnarmenn: Kyle Walker, Kieran Tripper, Ryan Bertrand, Danny Rose, John Stones, James Tarkowski, Alfie Mawson, Joe Gomez, Harry MaguireMiðjumenn: Eric Dier, Jack Wilshere, Jordan Henderson, Jake Livermore, Adam Lallana, Alex Oxlade-Chamberlain, Dele Alli, Raheem Sterling, Ashley Young, Jesse Lingard, Lewis CookSóknarmenn: Danny Welbeck, Jamie Vardy, Marcus Rashford.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira