Jófríður listamaður ársins hjá Grapevine Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2018 15:58 Tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir er listamaður ársins. Magnús Andersen Reykjavík Grapevine hefur tilkynnt hverjir báru sigur úr býtum á árlegum tónlistarverðlaunum fjölmiðilsins. Tilkynnt var um verðlaunahafa í dag en verðlaunin verða afhent á Húrra í Tryggvagötu í kvöld þar sem Högni Egilsson mun taka lagið. Eftirfarandi verðlaun voru veitt: Listamaður ársins: Jófríður Ákadóttir Hljómsveit ársins: Hatari Plata ársins: Two trains, Högni Egilsson. Lag ársins: joey Cypher með Joey Christ. Vonarstjörnur (shout out): Alvia og Bára Gísladóttir Minningarverðlaun: Subterranean Tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með: EinarIndra Þið ættuð að hafa heyrt þetta: Sólveig Matthildur Vinsælasta bandið: Hórmónar Reykjavík Grapevine afhendir á hverju ári tónlistarverðlaun yfir það sem blaðinu og álitsgjöfum þess hefur þótt standa upp úr á árinu. Blaðið fékk þriggja manna dómnefnd til þess að aðstoða sig við valið. Í dómnefndinni voru þau Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkgoðsögn, Egill Tómasson, tónlistargúrú og starfsmaður Iceland Airwaves. Og svo Cheryl K. Ang hjá ÚTÓN. Tónlist Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Reykjavík Grapevine hefur tilkynnt hverjir báru sigur úr býtum á árlegum tónlistarverðlaunum fjölmiðilsins. Tilkynnt var um verðlaunahafa í dag en verðlaunin verða afhent á Húrra í Tryggvagötu í kvöld þar sem Högni Egilsson mun taka lagið. Eftirfarandi verðlaun voru veitt: Listamaður ársins: Jófríður Ákadóttir Hljómsveit ársins: Hatari Plata ársins: Two trains, Högni Egilsson. Lag ársins: joey Cypher með Joey Christ. Vonarstjörnur (shout out): Alvia og Bára Gísladóttir Minningarverðlaun: Subterranean Tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með: EinarIndra Þið ættuð að hafa heyrt þetta: Sólveig Matthildur Vinsælasta bandið: Hórmónar Reykjavík Grapevine afhendir á hverju ári tónlistarverðlaun yfir það sem blaðinu og álitsgjöfum þess hefur þótt standa upp úr á árinu. Blaðið fékk þriggja manna dómnefnd til þess að aðstoða sig við valið. Í dómnefndinni voru þau Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkgoðsögn, Egill Tómasson, tónlistargúrú og starfsmaður Iceland Airwaves. Og svo Cheryl K. Ang hjá ÚTÓN.
Tónlist Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira