Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2018 10:24 Vilhjálmur Vilhjálmur, forstjóri HB Granda, sagði upp 93 í botnfisksvinnslu á árinu. Vísir/Anton Brink 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan. Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira
632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan.
Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira
Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00
Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30
Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29
Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41