Safna fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í brunanum í Mosfellsbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2018 14:57 Hús fjölskyldunnar brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. vísir/ernir Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir. Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir.
Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34
Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30