Reiknað með að Trump haldi í kjarnorkusamninginn Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2018 08:51 Donald Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum. Vísir/AFP Reiknað er með að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag tilkynna um að Bandaríkjastjórn muni halda áfram að framfylgja ákvæðum kjarnorkusamningsins við Íran. Frá þessu greinir blaðamaður Bloomberg sem hefur fylgst með gangi mála. Hann segir að ákvörðunin hafi verið tekin í gærkvöldi og að tilkynnt verði um ákvörðunina í dag. Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum, en hann hefur frest til dagsins í dag til að taka ákvörðun um hvort að áfram eigi að aflétta viðskiptaþvingunum gegn Íran. Verði ekki framhald á því er framtíð samningsins í hættu. Samningurinn setur takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írans í skiptum fyrir að viðskiptaþvingunum gegn ríkinu sé aflétt. Samkvæmt bandarískum lögum verður forsetinn að fullvissa þingið á níutíu daga fresti um að Íran standi við ákvæði samningsins til að hann sé áfram í gildi. Utanríkisráðherrar Írans og annarra ríkja sem aðild eiga að samningnum, að þeim bandaríska frátöldum, funduðu í gær og sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir lýstu yfir ánægju með reynsluna af samningnum.President Trump has decided to extend sanctions relief to Iran -- our story moving now. Decision made this evening and White House will announce plan mid-morning tomorrow.— Nicholas Wadhams (@nwadhams) January 12, 2018 Donald Trump Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Reiknað er með að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag tilkynna um að Bandaríkjastjórn muni halda áfram að framfylgja ákvæðum kjarnorkusamningsins við Íran. Frá þessu greinir blaðamaður Bloomberg sem hefur fylgst með gangi mála. Hann segir að ákvörðunin hafi verið tekin í gærkvöldi og að tilkynnt verði um ákvörðunina í dag. Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum, en hann hefur frest til dagsins í dag til að taka ákvörðun um hvort að áfram eigi að aflétta viðskiptaþvingunum gegn Íran. Verði ekki framhald á því er framtíð samningsins í hættu. Samningurinn setur takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írans í skiptum fyrir að viðskiptaþvingunum gegn ríkinu sé aflétt. Samkvæmt bandarískum lögum verður forsetinn að fullvissa þingið á níutíu daga fresti um að Íran standi við ákvæði samningsins til að hann sé áfram í gildi. Utanríkisráðherrar Írans og annarra ríkja sem aðild eiga að samningnum, að þeim bandaríska frátöldum, funduðu í gær og sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir lýstu yfir ánægju með reynsluna af samningnum.President Trump has decided to extend sanctions relief to Iran -- our story moving now. Decision made this evening and White House will announce plan mid-morning tomorrow.— Nicholas Wadhams (@nwadhams) January 12, 2018
Donald Trump Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira