Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 17:45 Tony Parker. Vísir/Getty Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Tony Parker er nú orðinn varamaður Dejounte Murray hjá San Antonio Spurs en Murray er á sínu öðru ári í deildinni. Parker kom til baka inn í Spurs-liðið í vetur eftir að farið í aðgerð í sumar. Hann var búinn að byrja 21 leik á tímabilinu þegar Popovich tók þessa ákvörðun. „Pop sagði mér frá þessu. Að nú væri kominn tími og ég svaraði: Ekkert vandamál. Alveg eins og hjá Manu (Ginobili) eða hjá Pau (Gasol) þá kemur alltaf að þessu,“ sagði Tony Parker í viðtali við Express-News. „Ef Pop telur að þetta sé gott fyrir liðið þá mun ég reyna að gera mitt besta í þessu hlutverki. Ég styð ákvörðun Pop. Ég reyni að gera mitt með þeim Manu og Patty (Mills),“ sagði Parker. Hann hefur samt engu gleymt.that dish, TP. pic.twitter.com/GaUiYujV7u — San Antonio Spurs (@spurs) January 22, 2018 Tony Parker er 35 ára gamall eða fjórtán árum eldri en Dejounte Murray. Dejounte Murray fæddist árið 1996. Tony Parker er með 8,2 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,6 mínútum á þessu tímabili en í fyrra var hann með 10,1 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali á 25,2 mínútum. Hann besta tímabili var 2008-09 en þá var hann með 22,0 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali Dejounte Murray er með 6,3 stig og 2,5 stoðsendingar að meðaltali á 18,1 mínútu það sem af er á tímabili en það má búast við því að hann hækki þær tölur nú þegar hann er orðinn byrjunarliðsmaður. Hér fyrir neðan sést hann skora góða körfu..@DejounteMurray attacks the rim and gets the floater to fall! Stream the second-half action on #FOXSportsGO! https://t.co/OkEUJMhFRcpic.twitter.com/IEiPIcWMZD — FOX Sports Southwest (@FOXSportsSW) January 22, 2018 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Tony Parker er nú orðinn varamaður Dejounte Murray hjá San Antonio Spurs en Murray er á sínu öðru ári í deildinni. Parker kom til baka inn í Spurs-liðið í vetur eftir að farið í aðgerð í sumar. Hann var búinn að byrja 21 leik á tímabilinu þegar Popovich tók þessa ákvörðun. „Pop sagði mér frá þessu. Að nú væri kominn tími og ég svaraði: Ekkert vandamál. Alveg eins og hjá Manu (Ginobili) eða hjá Pau (Gasol) þá kemur alltaf að þessu,“ sagði Tony Parker í viðtali við Express-News. „Ef Pop telur að þetta sé gott fyrir liðið þá mun ég reyna að gera mitt besta í þessu hlutverki. Ég styð ákvörðun Pop. Ég reyni að gera mitt með þeim Manu og Patty (Mills),“ sagði Parker. Hann hefur samt engu gleymt.that dish, TP. pic.twitter.com/GaUiYujV7u — San Antonio Spurs (@spurs) January 22, 2018 Tony Parker er 35 ára gamall eða fjórtán árum eldri en Dejounte Murray. Dejounte Murray fæddist árið 1996. Tony Parker er með 8,2 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,6 mínútum á þessu tímabili en í fyrra var hann með 10,1 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali á 25,2 mínútum. Hann besta tímabili var 2008-09 en þá var hann með 22,0 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali Dejounte Murray er með 6,3 stig og 2,5 stoðsendingar að meðaltali á 18,1 mínútu það sem af er á tímabili en það má búast við því að hann hækki þær tölur nú þegar hann er orðinn byrjunarliðsmaður. Hér fyrir neðan sést hann skora góða körfu..@DejounteMurray attacks the rim and gets the floater to fall! Stream the second-half action on #FOXSportsGO! https://t.co/OkEUJMhFRcpic.twitter.com/IEiPIcWMZD — FOX Sports Southwest (@FOXSportsSW) January 22, 2018
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira