Samkomulag um að opna alríkisstjórnina aftur Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 17:36 Flóknar samningaviðræður hafa staðið yfir í Bandaríkjaþingi frá því að frestur til að samþykkja áframhaldandi fjárheimildir alríkisstofnana rann út á miðnætti á föstudag. Vísir/AFP Repúblikanar og demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa náð saman um samkomulag um bráðabirgðafjárlög svo hægt verði að opna alríkisstjórnina aftur. Búist er við að greidd verði atkvæði um frumvarp í anda samkomulagsins í báðum deildum í dag. Washington Post greinir frá þessu. Fjöldi alríkisstofnana þurfti að leggja niður starfsemi eftir að frestur til að samþykkja áframhaldandi framlög til þeirra rann út á miðnætti á föstudag. Repúblikanar, sem ráða báðum deildum þingsins, þurfa engu að síður að reiða sig á að níu þingmenn demókrata greiði atkvæði með þeim í öldungadeildinni til að samþykkja frumvarp þess efnis. Á það vildu demókratar hins vegar ekki fallast nema að tryggt yrði að innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fengju að dvelja áfram í landinu. Donald Trump forseti batt enda á svonefnda DACA-áætlun sem hefur varið þá fyrir brottvísun í fyrra. Chuck Schumer, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, segir nú að flokkur hans muni greiða atkvæði með því að opna alríkisstjórnina aftur tímabundið til 8. febrúar. Það gefi flokkunum ráðrúm til að ná saman um málamiðlun um skjólstæðinga DACA. Búist er við að öldungadeildin samþykki frumvarp þess efnis fljótlega. Þingmönnum fulltrúadeildarinnar hefur verið sagt að vera tilbúnir fyrir atkvæðagreiðslu síðar í dag. Bandaríkin Tengdar fréttir Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56 Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Repúblikanar og demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa náð saman um samkomulag um bráðabirgðafjárlög svo hægt verði að opna alríkisstjórnina aftur. Búist er við að greidd verði atkvæði um frumvarp í anda samkomulagsins í báðum deildum í dag. Washington Post greinir frá þessu. Fjöldi alríkisstofnana þurfti að leggja niður starfsemi eftir að frestur til að samþykkja áframhaldandi framlög til þeirra rann út á miðnætti á föstudag. Repúblikanar, sem ráða báðum deildum þingsins, þurfa engu að síður að reiða sig á að níu þingmenn demókrata greiði atkvæði með þeim í öldungadeildinni til að samþykkja frumvarp þess efnis. Á það vildu demókratar hins vegar ekki fallast nema að tryggt yrði að innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fengju að dvelja áfram í landinu. Donald Trump forseti batt enda á svonefnda DACA-áætlun sem hefur varið þá fyrir brottvísun í fyrra. Chuck Schumer, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, segir nú að flokkur hans muni greiða atkvæði með því að opna alríkisstjórnina aftur tímabundið til 8. febrúar. Það gefi flokkunum ráðrúm til að ná saman um málamiðlun um skjólstæðinga DACA. Búist er við að öldungadeildin samþykki frumvarp þess efnis fljótlega. Þingmönnum fulltrúadeildarinnar hefur verið sagt að vera tilbúnir fyrir atkvæðagreiðslu síðar í dag.
Bandaríkin Tengdar fréttir Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56 Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56
Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36
Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47