Fín frjósemi á Klaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. janúar 2018 06:00 Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna. „Viðbótin við leikskólann kemur til vegna mikillar fjölgunar leikskólabarna og til að útrýma biðlista sem hefur myndast. Fjöldi barna á leikskóla hefur á einu ári farið úr 13 í 26 og eru börn á bið eftir plássi. Eftir stækkun verður húspláss fyrir yfir 30 börn,“ segir Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri. Leikskólinn er í dag einnar deildar leikskóli en með nýju 80 fermetra viðbyggingunni verður honum skipt upp í tvær deildir. Stöðugildi við leikskólann hafa farið úr fjórum í sjö á síðasta ári og verða samtals átta þegar viðbyggingin verður komin í gagnið og börn sem eru á biðlista í dag komin inn. Sandra Brá segir mikla uppbyggingu í Skaftárhreppi. „Það eru mörg verkefni í pípunum hér í Skaftárhreppi. Byggðar hafa verið níu íbúðir á síðustu tveimur árum og eru þrjár í byggingu nú á Kirkjubæjarklaustri. Mikill uppgangur er í ferðaþjónustu á svæðinu sem hefur bæði skilað sér í auknum tekjum og fjölgun íbúa. Framkvæmdir gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs hefjast á árinu sem við bindum vonir við að verði mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi. Hér eru einnig ungir bændur að hefja byggingu á nýju fjósi, svo eitthvað sé nefnt,“ segir Sandra. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna. „Viðbótin við leikskólann kemur til vegna mikillar fjölgunar leikskólabarna og til að útrýma biðlista sem hefur myndast. Fjöldi barna á leikskóla hefur á einu ári farið úr 13 í 26 og eru börn á bið eftir plássi. Eftir stækkun verður húspláss fyrir yfir 30 börn,“ segir Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri. Leikskólinn er í dag einnar deildar leikskóli en með nýju 80 fermetra viðbyggingunni verður honum skipt upp í tvær deildir. Stöðugildi við leikskólann hafa farið úr fjórum í sjö á síðasta ári og verða samtals átta þegar viðbyggingin verður komin í gagnið og börn sem eru á biðlista í dag komin inn. Sandra Brá segir mikla uppbyggingu í Skaftárhreppi. „Það eru mörg verkefni í pípunum hér í Skaftárhreppi. Byggðar hafa verið níu íbúðir á síðustu tveimur árum og eru þrjár í byggingu nú á Kirkjubæjarklaustri. Mikill uppgangur er í ferðaþjónustu á svæðinu sem hefur bæði skilað sér í auknum tekjum og fjölgun íbúa. Framkvæmdir gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs hefjast á árinu sem við bindum vonir við að verði mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi. Hér eru einnig ungir bændur að hefja byggingu á nýju fjósi, svo eitthvað sé nefnt,“ segir Sandra.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira