Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Kjartan Kjartansson skrifar 28. ágúst 2018 15:28 Leiðtogar kaþólsku kirkjunnar í Páfagarði eru sagðir hafa vitað af yfirhylmingu með kynferðisbrotum presta í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Dómsmálaráðherra Pennsylvaníuríkis í Bandaríkjunum fullyrðir að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af yfirhylmingu á ásökunum um kynferðislega misnotkun presta á sóknarbörnum. Hundruð presta eru sagðir hafa misnotað börn í Pennsylvaníu undanfarna áratugi. Ákærudómstóll í Pennsylvaníu birti skýrslu með ásökununum fyrir tveimur vikum. Í henni kom fram að um þrjú hundruð prestar hefðu misnotað fleiri en þúsund börn í sex biskupsdæmum í ríkinu síðustu sjötíu árin. Kaþólskan kirkjan er sögð hafa hylmt yfir með prestunum, haldið leynd yfir þeim og þaggað þau niður. Josh Shapiro, dómsmálaráðherra Pennsylvaníu, sagði í sjónvarpsviðtali í dag að hann gæti ekki fullyrt að Frans páfi hafi sjálfur vitað af yfirhylmingunni en að hann hefði vísbendingar um að Páfagarður hafi haft vitneskju um hana.CNN-fréttastöðin hefur eftir talsmanni Páfagarðs að hann geti ekki tjáð sig um ásakanirnar án þess að vita meira um vísbendingarnar sem Shapiro vísaði til. Bandaríkin Tengdar fréttir Kaþólskir prestar brutu kynferðislega gegn þúsundum barna í Pennsylvaníu Biskupar og aðrir háttsettir klerkar innan kaþólsku kirkjunnar í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna hylmdu yfir kynferðisbrot yfir hundrað presta á síðustu sjötíu árum. 15. ágúst 2018 08:00 Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Dómsmálaráðherra Pennsylvaníuríkis í Bandaríkjunum fullyrðir að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af yfirhylmingu á ásökunum um kynferðislega misnotkun presta á sóknarbörnum. Hundruð presta eru sagðir hafa misnotað börn í Pennsylvaníu undanfarna áratugi. Ákærudómstóll í Pennsylvaníu birti skýrslu með ásökununum fyrir tveimur vikum. Í henni kom fram að um þrjú hundruð prestar hefðu misnotað fleiri en þúsund börn í sex biskupsdæmum í ríkinu síðustu sjötíu árin. Kaþólskan kirkjan er sögð hafa hylmt yfir með prestunum, haldið leynd yfir þeim og þaggað þau niður. Josh Shapiro, dómsmálaráðherra Pennsylvaníu, sagði í sjónvarpsviðtali í dag að hann gæti ekki fullyrt að Frans páfi hafi sjálfur vitað af yfirhylmingunni en að hann hefði vísbendingar um að Páfagarður hafi haft vitneskju um hana.CNN-fréttastöðin hefur eftir talsmanni Páfagarðs að hann geti ekki tjáð sig um ásakanirnar án þess að vita meira um vísbendingarnar sem Shapiro vísaði til.
Bandaríkin Tengdar fréttir Kaþólskir prestar brutu kynferðislega gegn þúsundum barna í Pennsylvaníu Biskupar og aðrir háttsettir klerkar innan kaþólsku kirkjunnar í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna hylmdu yfir kynferðisbrot yfir hundrað presta á síðustu sjötíu árum. 15. ágúst 2018 08:00 Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Kaþólskir prestar brutu kynferðislega gegn þúsundum barna í Pennsylvaníu Biskupar og aðrir háttsettir klerkar innan kaþólsku kirkjunnar í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna hylmdu yfir kynferðisbrot yfir hundrað presta á síðustu sjötíu árum. 15. ágúst 2018 08:00
Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22
Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54
Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41
Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34