Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour