Á fundinum verða kynntar nýjar lóðir sem eru tilbúnar til úthlutunar í Reykjavík. Borgarstjóri mun að sama skapi kynna næstu þróunarsvæði og fara yfir hugmyndir að því hvernig auka megi samstarf við þróunar- og uppbyggingaraðila.
Ólafur Heiðar Helgason, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði flytur einnig erindi um stöðu mála á húsnæðismarkaði.
Áætlað er að fundinum ljúki klukkan 11.