Kínverjar óánægðastir með Íslandsdvölina Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2018 11:27 Veðrið hefur ekki leikið við ferðamenn á Íslandi síðustu vikur. Vísir/Hanna Kínverskir ferðamenn mælast lægstir í Ferðamannapúlsi Gallup fyrir janúar með 74,7 stig af 100. Bandaríkjamenn tróna á toppnum. Samkvæmt niðurstöðum Ferðamannapúlsins, sem tók stöðuna á ferðamönnum á Íslandi í janúar, eru bandarískir ferðamenn ánægðastir allra þjóða með dvöl sína á Íslandi og mældust með 84,5 stig. Bretar eru í öðru sæti með 83,8 stig, Danir í þriðja með 83,6 stig, Kanadabúar í fjórða með 82,8 stig og Ástralar í fimmta með 82,4 stig. Fjórar af fimm efstu þjóðum eru því enskumælandi. Ferðamannapúlsinn mældist lægstur meðal ferðamanna frá Kína eða 74,7 stig. Ferðamenn 69 þjóða svöruðu könnuninni að þessu sinni.Ferðamannapúlsinn er hærri í janúar en í desember.Mynd/GallupGallup kannar viðhorf erlendra ferðamanna til Íslands í hverjum mánuði og reiknar Ferðamannapúls út frá niðurstöðunum. Ferðamannapúlsinn byggir á fimm spurningum sem mæla heildaránægju ferðamanna, hvort ferðamenn telji að Íslandsferðin hafa verið peninganna virði, hvort hún hafi staðist væntingar þeirra, líkur á meðmælum og mati ferðamanna á gestrisni Íslendinga. Í janúar mældist Ferðamannapúlsinn með 83,0 stig af 100 mögulegum og hækkar hann um 0,5 stig á milli mánaða.Niðurstöður Ferðamannapúlsins eftir efstu og neðstu sætum.Gallup Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Sjá meira
Kínverskir ferðamenn mælast lægstir í Ferðamannapúlsi Gallup fyrir janúar með 74,7 stig af 100. Bandaríkjamenn tróna á toppnum. Samkvæmt niðurstöðum Ferðamannapúlsins, sem tók stöðuna á ferðamönnum á Íslandi í janúar, eru bandarískir ferðamenn ánægðastir allra þjóða með dvöl sína á Íslandi og mældust með 84,5 stig. Bretar eru í öðru sæti með 83,8 stig, Danir í þriðja með 83,6 stig, Kanadabúar í fjórða með 82,8 stig og Ástralar í fimmta með 82,4 stig. Fjórar af fimm efstu þjóðum eru því enskumælandi. Ferðamannapúlsinn mældist lægstur meðal ferðamanna frá Kína eða 74,7 stig. Ferðamenn 69 þjóða svöruðu könnuninni að þessu sinni.Ferðamannapúlsinn er hærri í janúar en í desember.Mynd/GallupGallup kannar viðhorf erlendra ferðamanna til Íslands í hverjum mánuði og reiknar Ferðamannapúls út frá niðurstöðunum. Ferðamannapúlsinn byggir á fimm spurningum sem mæla heildaránægju ferðamanna, hvort ferðamenn telji að Íslandsferðin hafa verið peninganna virði, hvort hún hafi staðist væntingar þeirra, líkur á meðmælum og mati ferðamanna á gestrisni Íslendinga. Í janúar mældist Ferðamannapúlsinn með 83,0 stig af 100 mögulegum og hækkar hann um 0,5 stig á milli mánaða.Niðurstöður Ferðamannapúlsins eftir efstu og neðstu sætum.Gallup
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Sjá meira