Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2018 06:31 Ivan Duque er ósáttur við friðarsamkomulagið við FARC. Vísir/afp Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu. Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu.
Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52
FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00
Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00