Tollstjóri vill sex milljónir frá Chuck ehf. Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2018 10:43 Vilhjálmur Sanne á Chuck Norris Grill sem býður upp á hamborgara og franskar á Laugaveginum. vísir/gva Chuck ehf. sem stofnað var í apríl 2014 við opnun Chuck Norris Grill á Laugaveginum hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur þann 21. mars. Veitingastaðurinn Chuck Norris Grill er þó enn rekinn á Laugavegi en í öðru félagi. Skiptastjórinn Pétur F. Gíslason segir í samtali við Vísi að málið sé á frumstigi. Fyrir liggi sex milljóna krafa Tollstjóra í búið en hluti þeirra sé sektargreiðslur vegna vanskila á ársreikningum. Pétur segir að Chuck ehf. hafi verið skráð með vánúmer frá árinu 2015. Rekstur veitingastaðarins hafi því líklega um svipað leyti verið færður yfir á nýtt félag. Chuck Norris grill á Laugavegi 30 hefur verið rekið þar frá því í apríl 2014. Meðal eigenda er Vilhjálmur Sanne sem hefur einnig verið einn eiganda barsins Dillon sem er á efri hæð í sama húsi. Í Lögbirtingablaðinu er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra réttinda á hendur búinu eða eigna í umráðum þess, að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum skiptastjóra í búinu innan tveggja mánaða frá fyrri birtingu innköllunar þessarar. Skiptastjóranum hefur ekki tekist að boða Vilhjálm enn á sinn fund. Ekki náðist í Vilhjálm við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 13:20Vilhjálmur Sanne segir í samtali við Vísi að unnið sé að því að fá afturkalla gjaldþrotabeiðnina og fá úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hnekkt. Hann ætli að vinna að því í samvinnu við skiptastjórann. „Við ætlum að fá búið til baka, þegar búið er að skila inn ársreikningi og framtali ásamt leiðréttingu á vaski þá á félagið inneign hjá tollinum,“ segir Vilhjálmur. „Þó að það sé vánúmer þá er enginn vsk skuld á félaginu, það var bara ekki sótt um að opna það aftur þegar það var allt greitt upp vegna þess að það var ekki verið að nota vsk númerið.“ Gjaldþrot Veitingastaðir Tengdar fréttir Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 17. október 2014 11:15 Chuck Norris er glerharður Vilhjálmur Sanne var að opna nýstárlegan grillstað á Laugaveginum þar sem þemað er Chuck Norris. 15. apríl 2014 09:30 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Chuck ehf. sem stofnað var í apríl 2014 við opnun Chuck Norris Grill á Laugaveginum hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur þann 21. mars. Veitingastaðurinn Chuck Norris Grill er þó enn rekinn á Laugavegi en í öðru félagi. Skiptastjórinn Pétur F. Gíslason segir í samtali við Vísi að málið sé á frumstigi. Fyrir liggi sex milljóna krafa Tollstjóra í búið en hluti þeirra sé sektargreiðslur vegna vanskila á ársreikningum. Pétur segir að Chuck ehf. hafi verið skráð með vánúmer frá árinu 2015. Rekstur veitingastaðarins hafi því líklega um svipað leyti verið færður yfir á nýtt félag. Chuck Norris grill á Laugavegi 30 hefur verið rekið þar frá því í apríl 2014. Meðal eigenda er Vilhjálmur Sanne sem hefur einnig verið einn eiganda barsins Dillon sem er á efri hæð í sama húsi. Í Lögbirtingablaðinu er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra réttinda á hendur búinu eða eigna í umráðum þess, að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum skiptastjóra í búinu innan tveggja mánaða frá fyrri birtingu innköllunar þessarar. Skiptastjóranum hefur ekki tekist að boða Vilhjálm enn á sinn fund. Ekki náðist í Vilhjálm við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 13:20Vilhjálmur Sanne segir í samtali við Vísi að unnið sé að því að fá afturkalla gjaldþrotabeiðnina og fá úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hnekkt. Hann ætli að vinna að því í samvinnu við skiptastjórann. „Við ætlum að fá búið til baka, þegar búið er að skila inn ársreikningi og framtali ásamt leiðréttingu á vaski þá á félagið inneign hjá tollinum,“ segir Vilhjálmur. „Þó að það sé vánúmer þá er enginn vsk skuld á félaginu, það var bara ekki sótt um að opna það aftur þegar það var allt greitt upp vegna þess að það var ekki verið að nota vsk númerið.“
Gjaldþrot Veitingastaðir Tengdar fréttir Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 17. október 2014 11:15 Chuck Norris er glerharður Vilhjálmur Sanne var að opna nýstárlegan grillstað á Laugaveginum þar sem þemað er Chuck Norris. 15. apríl 2014 09:30 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 17. október 2014 11:15
Chuck Norris er glerharður Vilhjálmur Sanne var að opna nýstárlegan grillstað á Laugaveginum þar sem þemað er Chuck Norris. 15. apríl 2014 09:30