Innlent

Sjö sóttu um skólastjórastöðu Réttarholtsskóla

Sylvía Hall skrifar
Jón Pétur Zimsen lætur af störfum sem skólastjóri nú í vor. Með honum á myndinni er forveri hans í starfi, Hilmar Hilmarsson.
Jón Pétur Zimsen lætur af störfum sem skólastjóri nú í vor. Með honum á myndinni er forveri hans í starfi, Hilmar Hilmarsson. Vísir/GVA
Sjö manns sóttu um stöðu skólastjóra Réttarholtsskóla, en umsóknarfrestur rann út þann 6. maí síðastliðinn. Núverandi skólastjóri, Jón Pétur Zimsen, hættir störfum í vor eftir tuttugu ára starf við skólann.

Umsækjendur voru:

Gerður Ólína Steinþórsdóttir

Þuríður Óttarsdóttir

Kristján Arnar Ingason

Einar Pálsson

Börkur Vígþórsson

Margrét Sigfúsdóttir

Jóhann Skagfjörð Magnússon




Fleiri fréttir

Sjá meira


×