Hvetur leiðtoga Írans til þess að líta í spegil Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2018 23:30 NIkki Haley er fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ. Vísir/Getty Nikki Haley, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hvetur leiðtoga Írans til þess að „líta í spegil“ vilji þeir komast að því hverjar séu ástæðurnar sem lágu að baki mannskæðri skotárás á hersýningu í gær.25 létust og fjölmargir særðust er árásarmenn hófu skothríð í miðri hersýningu í borginni Ahvaz í suðvesturhluta landsins. Yngsta fórnarlambið var aðeins fjögurra ára gamalt. Hassan Rouhani, forseti Írans, brást ókvæða við árásinni og sagði hann hegðun yfirvalda í Bandaríkjunum og „leppríkja þeirra“ hafa gert það að verkum að árásin var framin. Sagði hann raunar að yfirvöld í Bandaríkjunum væru yfirgangsseggir með tengsl við hópana sem lýst hafa yfir ábyrgð á árásinni. Bæði ISIS og hópur sem berst gegn stjórn Írans hafa lýst yfir ábyrgð. Bandaríkin hafa hins vegar alfarið neitað ásökunum Rouhani og í viðtali við CNN sagði Haley að Rouhani ætti að líta sjálfum sér nær áður en hann færi að saka aðra um að bera ábyrgð á ódæðinu. „Hann hefur kúgað sitt fólk í lengri tíma og hann þarf að líta inn á við ef hann vill átta sig á því hvaðan andstaðan kemur,“ sagði Haley. „Hann getur kennt okkur um eins og hann vill. Það sem hann þarf hins vegar að gera er að líta í spegil“. Rouhani er væntanlegur til Bandaríkjanna í næstu viku til þess að verða viðstaddur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkin Tengdar fréttir Á þriðja tug látnir í skotárás í Íran Að minnsta kosti 24 létust og 53 særðust í skotárás sem gerð var á hernaðarskrúðgöngu í borginni Ahvas í suðvesturhluta Íran. 22. september 2018 10:31 Gagnrýnir Bandaríkin eftir mannskæða skotárás Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 23. september 2018 11:04 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Nikki Haley, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hvetur leiðtoga Írans til þess að „líta í spegil“ vilji þeir komast að því hverjar séu ástæðurnar sem lágu að baki mannskæðri skotárás á hersýningu í gær.25 létust og fjölmargir særðust er árásarmenn hófu skothríð í miðri hersýningu í borginni Ahvaz í suðvesturhluta landsins. Yngsta fórnarlambið var aðeins fjögurra ára gamalt. Hassan Rouhani, forseti Írans, brást ókvæða við árásinni og sagði hann hegðun yfirvalda í Bandaríkjunum og „leppríkja þeirra“ hafa gert það að verkum að árásin var framin. Sagði hann raunar að yfirvöld í Bandaríkjunum væru yfirgangsseggir með tengsl við hópana sem lýst hafa yfir ábyrgð á árásinni. Bæði ISIS og hópur sem berst gegn stjórn Írans hafa lýst yfir ábyrgð. Bandaríkin hafa hins vegar alfarið neitað ásökunum Rouhani og í viðtali við CNN sagði Haley að Rouhani ætti að líta sjálfum sér nær áður en hann færi að saka aðra um að bera ábyrgð á ódæðinu. „Hann hefur kúgað sitt fólk í lengri tíma og hann þarf að líta inn á við ef hann vill átta sig á því hvaðan andstaðan kemur,“ sagði Haley. „Hann getur kennt okkur um eins og hann vill. Það sem hann þarf hins vegar að gera er að líta í spegil“. Rouhani er væntanlegur til Bandaríkjanna í næstu viku til þess að verða viðstaddur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Á þriðja tug látnir í skotárás í Íran Að minnsta kosti 24 létust og 53 særðust í skotárás sem gerð var á hernaðarskrúðgöngu í borginni Ahvas í suðvesturhluta Íran. 22. september 2018 10:31 Gagnrýnir Bandaríkin eftir mannskæða skotárás Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 23. september 2018 11:04 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Á þriðja tug látnir í skotárás í Íran Að minnsta kosti 24 létust og 53 særðust í skotárás sem gerð var á hernaðarskrúðgöngu í borginni Ahvas í suðvesturhluta Íran. 22. september 2018 10:31
Gagnrýnir Bandaríkin eftir mannskæða skotárás Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 23. september 2018 11:04