Gíslatökumaðurinn í Los Angeles nafngreindur Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2018 21:57 Forsvarsmenn Trader Joe's verslanakeðjunnar sendu frá sér tilkynningu þar sem þeir sögðu gærdaginn hafa verið þann sorglegasta í sögu fyrirtækisins. Vísir/AP Lögreglan í Los Angeles hafur nafngreint 28 ára gamlan mann sem hefur verið ákærður eftir að hann tók gísla í verslun í gærkvöldi og myrti konu þar. Þar að auki er hann grunaður um að hafa skotið ömmu sína ítrekað, en hún lifði af og er í alvarlegu ástandi, annars staðar í borginni. Hann heitir Gene Evin Atkins og þyrfti að greiða tvær milljónir dala í tryggingu til að ganga laus fram að réttarhöldum.Eftir að hann skaut ömmu sína sjö sinnum þvingaði hann aðra konu upp í bíl sinn og keyrði á brott. Atkins var veitt eftirför og klessti hann bíl sinn fyrir utan verslunina Trader Joe-s. Hann skiptist þá á skotum við lögregluþjóna og hljóp inn í verslunina þar sem hann tók um fólk í gíslingu. Einhverjum tókst að flýja með því að klifra út um glugga.Samkvæmt frétt Reuters var Atkins skotinn í handlegginn áður en hann leitaði sér skjóls í verslunni. Á Þegar hann leitaði sér skjóls skaut hann Melyda Corado, verslunarstjóra Trader Joe‘s, til bana.Eftir um þriggja klukkustunda umsátur gafst Atkins upp. Fyrst handjárnaði hann þó sjálfan sig og gaf sig fram við lögreglu. Michael Moore, lögreglustjóri, sagði Atkins hafa lagt fram ýmsar kröfur við upphaf umsátursins en samningamenn lögreglunnar hafi verið sannfærðir um að þeir gætu fengið hann til að gefast upp. Sem gekk svo að endingu. Forsvarsmenn Trader Joe‘s verslanakeðjunnar sendu frá sér tilkynningu þar sem þeir sögðu gærdaginn hafa verið þann sorglegasta í sögu fyrirtækisins. Bandaríkin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles hafur nafngreint 28 ára gamlan mann sem hefur verið ákærður eftir að hann tók gísla í verslun í gærkvöldi og myrti konu þar. Þar að auki er hann grunaður um að hafa skotið ömmu sína ítrekað, en hún lifði af og er í alvarlegu ástandi, annars staðar í borginni. Hann heitir Gene Evin Atkins og þyrfti að greiða tvær milljónir dala í tryggingu til að ganga laus fram að réttarhöldum.Eftir að hann skaut ömmu sína sjö sinnum þvingaði hann aðra konu upp í bíl sinn og keyrði á brott. Atkins var veitt eftirför og klessti hann bíl sinn fyrir utan verslunina Trader Joe-s. Hann skiptist þá á skotum við lögregluþjóna og hljóp inn í verslunina þar sem hann tók um fólk í gíslingu. Einhverjum tókst að flýja með því að klifra út um glugga.Samkvæmt frétt Reuters var Atkins skotinn í handlegginn áður en hann leitaði sér skjóls í verslunni. Á Þegar hann leitaði sér skjóls skaut hann Melyda Corado, verslunarstjóra Trader Joe‘s, til bana.Eftir um þriggja klukkustunda umsátur gafst Atkins upp. Fyrst handjárnaði hann þó sjálfan sig og gaf sig fram við lögreglu. Michael Moore, lögreglustjóri, sagði Atkins hafa lagt fram ýmsar kröfur við upphaf umsátursins en samningamenn lögreglunnar hafi verið sannfærðir um að þeir gætu fengið hann til að gefast upp. Sem gekk svo að endingu. Forsvarsmenn Trader Joe‘s verslanakeðjunnar sendu frá sér tilkynningu þar sem þeir sögðu gærdaginn hafa verið þann sorglegasta í sögu fyrirtækisins.
Bandaríkin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira