Lögreglan mun loka Hótel Adam á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 22. júlí 2018 13:55 Hótel Adam er staðsett við hlið Krambúðarinnar á Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur. visir/Anton brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun loka Hótel Adam á Skólavörðustíg á mánudag að kröfu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumenn afhentu forsvarsmönnum Hótel Adam bréf þess efnis síðastliðinn föstudag þar sem þeim var tilkynnt að þeir hefðu 48 klukkustundir til að undirbúa lokunina. Var tveggja sólarhringar frestur gefinn svo það myndi ekki bitna á ferðamönnum sem áttu bókaða gistingu á hótelinu og hægt væri að gera ráðstafanir þess efnis, að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns á höfuðborgarsvæðinu. Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Hótel Adam undanfarnar vikur. Blaðamaður Stundarinnar var með í för þegar eftirlitsfulltrúar frá VR og Eflingu fóru í heimsókn á hótelið síðastliðinn þriðjudag.Samkvæmt frétt Stundarinnar reyndist rekstrarleyfi hótelsins hafa runnið út fyrir rúmum þremur árum og var því haldið fram að verið væri að leigja út mun fleiri herbergi en leyfi var fyrir. Greint var frá því í maí síðastliðnum að Íslandsbanki hefði farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 í Reykjavík yrði sett á nauðungarsölu, en húsið er í eigu Ragnars Guðmundssonar sem rekur Hótel Adam.Viðskiptablaðið vakti athygli á sölunni í maí síðastliðnum og vísaði í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. Þar kom fram að kröfur Íslandsbanka hljóði upp á tæplega 25 milljónir króna. Átti að taka beiðnin fyrir á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Hlíðasmára í Kópavogi 14. júní síðastliðinn ef ekki var búið greiða kröfurnar fyrir þann tíma. Hótel Adam komst í sviðsljósið fyrir rúmum tveimur árum þegar gestir vöktu athygli á því að varað væri við því að drekka vatn úr krana en hægt væri að kaupa vatnsflöskur merktar hótelinu á 400 krónur. Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varaði við vatninu í krönunum en seldi sama vatn í flöskum á 400 krónur "We recommend drinking bottled water, not from the tap“ voru skilaboðin sem gestirnir á hótelinu fengu. 10. mars 2016 14:04 Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21. mars 2016 15:48 Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. 14. maí 2018 13:12 Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun loka Hótel Adam á Skólavörðustíg á mánudag að kröfu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumenn afhentu forsvarsmönnum Hótel Adam bréf þess efnis síðastliðinn föstudag þar sem þeim var tilkynnt að þeir hefðu 48 klukkustundir til að undirbúa lokunina. Var tveggja sólarhringar frestur gefinn svo það myndi ekki bitna á ferðamönnum sem áttu bókaða gistingu á hótelinu og hægt væri að gera ráðstafanir þess efnis, að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns á höfuðborgarsvæðinu. Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Hótel Adam undanfarnar vikur. Blaðamaður Stundarinnar var með í för þegar eftirlitsfulltrúar frá VR og Eflingu fóru í heimsókn á hótelið síðastliðinn þriðjudag.Samkvæmt frétt Stundarinnar reyndist rekstrarleyfi hótelsins hafa runnið út fyrir rúmum þremur árum og var því haldið fram að verið væri að leigja út mun fleiri herbergi en leyfi var fyrir. Greint var frá því í maí síðastliðnum að Íslandsbanki hefði farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 í Reykjavík yrði sett á nauðungarsölu, en húsið er í eigu Ragnars Guðmundssonar sem rekur Hótel Adam.Viðskiptablaðið vakti athygli á sölunni í maí síðastliðnum og vísaði í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. Þar kom fram að kröfur Íslandsbanka hljóði upp á tæplega 25 milljónir króna. Átti að taka beiðnin fyrir á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Hlíðasmára í Kópavogi 14. júní síðastliðinn ef ekki var búið greiða kröfurnar fyrir þann tíma. Hótel Adam komst í sviðsljósið fyrir rúmum tveimur árum þegar gestir vöktu athygli á því að varað væri við því að drekka vatn úr krana en hægt væri að kaupa vatnsflöskur merktar hótelinu á 400 krónur.
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varaði við vatninu í krönunum en seldi sama vatn í flöskum á 400 krónur "We recommend drinking bottled water, not from the tap“ voru skilaboðin sem gestirnir á hótelinu fengu. 10. mars 2016 14:04 Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21. mars 2016 15:48 Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. 14. maí 2018 13:12 Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira
Varaði við vatninu í krönunum en seldi sama vatn í flöskum á 400 krónur "We recommend drinking bottled water, not from the tap“ voru skilaboðin sem gestirnir á hótelinu fengu. 10. mars 2016 14:04
Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21. mars 2016 15:48
Ragnar þarf að reiða fram 25 milljónir til að halda Hótel Adam Íslandsbanki hefur farið fram á að húsið á Skólavörðustíg 42 verði sett á nauðungarsölu. 14. maí 2018 13:12
Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16. október 2017 16:40