Vandræðalegasti vítadómur ársins setur pressu á VAR í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 16:30 Dómari í Ástralíu að nota VAR. Vísir/Getty VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira